Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 142

Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 142
140 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Í nándinni Innlifun og umhyggja Guðbrandur Árni Ísberg Hér er fjallað um sjálfa kjöl- festu hamingjunnar, hvernig megi byggja upp nærandi og örugg tengsl við annað fólk. Guðbrandur Árni Ísberg sál- fræðingur skýrir á aðgengi- legan og skemmtilegan hátt hvernig bæta megi samskipti og sambönd. Jafnframt er sýnt hvernig aukinn skiln- ingur á öðru fólki færir manni vellíðan og aukna hamingju. 223 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-377-1 Óbundin Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Í reiðuleysi í París og London George Orwell Uppl.: Hjalti Rögnvaldsson Grátbrosleg frásögn um skrautlegan flokk undirmáls- fólks, sem höfundur deilir kjörum með. H Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-320-1 Leiðb.verð: 3.490 kr. Í spor Jóns lærða Ritstj.: Hjörleifur Guttormsson Jón lærði Guðmundsson var einn sérstæðasti Íslendingur á siðskiptaöld: listamaður, skáld, náttúrufræðingur og þjóðfræðingur, ofsóttur og útlægur gerður vegna af- stöðu sinnar gegn Spánverja- vígunum. Hljómdiskur fylgir. 350 bls. Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-311-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. Í þágu þjóðar Friðrik G. Olgeirsson Í þágu þjóðar er tveggja binda ritverk. Í því fyrra er kastljósinu beint að tíma- bilinu frá árinu 1877, þegar Alþingi samþykkti að taka upp tekjuskattskerfi fyrir hluta þjóðarinnar, til ársloka 1959. Hið forna tíundarkerfi var orðið úrelt og skilaði landssjóði litlum tekjum. Ís- lendingar voru á eftir öðrum þjóðum og þá skorti fjármuni til framkvæmda. Ráðamenn áttuðu sig á því að til þess að tryggja framfarir yrði að lögleiða nýtt skattkerfi sem skilaði sameiginlegum sjóði landsmanna nægum tekjum. Skattkerfisbreytingin árið 1877 markaði upphafið en dugði skammt og því reyndu stjórnvöld stöðugt að bæta skattkerfið. Ekki voru allir sammála um það hvernig haga ætti skattheimtunni og hvað hún ætti að vera mikil. Um það urðu átök og frá þeim er greint í ritinu sem er hvort tveggja í senn saga skattkerfisbreytinga og hluti stjórnmálasögu þjóðarinnar. Seinna bindið fjallar um árin 1960–2012. Viðreisnar- stjórnin stóð fyrir mikilli upp- stokkun á lögum um skatta og þá var álagningar- og inn- heimtukerfinu breytt í grund- vallaratriðum með skiptingu landsins í níu skattumdæmi og tilkomu embættis ríkis- skattstjóra. Árið 1987 var staðgreiðslukerfi komið á og í kjölfarið var skattheimta ríkisins endurskipulögð frá grunni með upptöku virðisaukaskatts og trygg- ingagjalds. Í kjölfar banka- hrunsins haustið 2008 var hafinn undirbúningur skatt- kerfisbreytingar sem varð að veruleika í árslok 2009 en þá var Ísland gert að einu skattumdæmi og embætti skattstjóranna níu sameinuð ríkisskattstjóraembættinu. Fjöldi ljósmynda prýða ritið og styðja frásögnina. 360 og 460 bls. Í þágu þjóðar ISBN 978-9979-846-27-7/-28-4 Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson Fimm árum eftir hrunið er þjóðin enn að takast á við áfallið sem því fylgdi. Ólgandi reiði almennings og tortryggni hafa verið mál málanna. En undir niðri er tekist á um auðlindir og framtíðarmöguleika þjóðar- innar og aðalhlutverkin leika viðskiptablokkir sem flestar höfðu tögl og hagldir í efna- hagslífinu fyrir hrun en jafn- framt erlendir vogunarsjóðir og hrægammar. En hvaðan koma fjármunirnir sem not- aðir eru til að kaupa eignir þrotabúanna? Og hverjir verða eigendur Íslands þegar „gjörningaveðrinu“ slotar? 292 bls. FORLAGIÐ Vaka-Helgafell ISBN 978-9979-2-2243-9 Óbundin KIRKJUR ÍSLANDS Gersemar íslenskrar þjóðmenningar Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd, Biskupsstofa Hið íslenska bókmenntafélag Hinum 17 friðuðu kirkjum í Þingeyjarprófastsdæmi er lýst í máli og myndum. Í 22 binda glæsilegri ritröð um KIRKJUR ÍSLANDS er friðuðum kirkjum lýst með hliðsjón af byggingarlist, stílfræði og þjóðminjavörslu. Umfjöllun vafin glæsilegu myndefni er saga listar og fólksins sem skóp hana af trú, táknmynd þess merkasta í byggingar- og listasögu þjóðarinnar á hverjum tíma, eins og alþekkt er úr menningar- og listasögu annarra Evrópuþjóða. Í 21. bindi er lýst níu kirkjum: Einarsstaðakirkju, Flateyjarkirkju, Grenivíkurkirkju, Hálskirkju, Illugastaðakirkju, Laufáskirkju, Ljósavatnskirkju, Lundarbrekkukirkju og Skútustaðakirkju. Í 22. bindi er lýsing á þessum átta kirkjum: Garðskirkju, Grenjaðarstaðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Neskirkju í Aðaldal, Sauðaneskirkju, Skinnastaðarkirkju, Svalbarðskirkju og Þverárkirkju. Áður eru komin út samsvarandi rit um kirkjurnar í Árnesprófastsdæmi, Skagafjarðar-, Húnavatns-, Eyjafjarðar-, Kjalarness-, Borgarfjarðar-, Snæfellsness- og Dala-, Rangárvalla-, Reykjavíkur- og Austfjarðaprófastsdæmi. Þau eru öll fáanleg. Sjón er sögu ríkari! Ritstjórar eru Þorsteinn Gunnarsson og Jón Torfason. „ ...verkið er mikilvægur og ómissandi þáttur íslenskrar menningarsögu“. „Hér er einfaldlega um rann sóknar verk að ræða af hæstu gæð um, unnið samkvæmt hæstu kröfum“. ***** Páll Baldvin Baldvinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.