Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 144

Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 144
142 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Íslensk bragfræði Ragnar Ingi Aðalsteinsson í bókinni er fjallað um regluverkið sem fylgt hefur íslenskum kveðskap frá önd- verðu. Þar má nefna hrynj- andina eða taktinn í brag- línum, bragliði eða kveður, rímið sem skreytir braginn og síðast en ekki síst stuðlasetn- inguna þar sem nákvæmni regluverksins nær hámarki og framstöðuhljóð orðanna leika aðalhlutverkið. Víða um Norður-Evrópu var forðum kveðið eftir þessum brag- reglum en nú er það helst í íslenskum kveðskap sem þær lifa enn góðu lífi. Hinum bragfræðilegu útskýringum fylgir mikill fjöldi dæma eftir ljóðasmiði frá öllum tímum, rösklega eitt hundrað skáld og hagyrðinga, konur og karla, ung skáld og aldin, þekkt og óþekkt. Þau eru sálin í bókinni. Án þeirra væri hún ekki til. 173 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9935-23-015-7 Leiðb.verð: 4.500 kr. Kilja Íslensk knattspyrna 2013 Víðir Sigurðsson Allt um íslenska knattspyrnu 2013 í máli og myndum. Ómissandi í safnið. Nú er bókin öll í lit. 256 bls. Bókaútgáfan Tindur ISBN 9789979653981 Íslensk sönglög með undirleik Samant.: Einar Scheving Nótnabók með nýjum út- setningum 17 íslenskra söng- laga fyrir öll laglínuhljóðfæri en getur einnig nýst söngv- urum og þeim sem leika á hljómahljóðfæri eða vilja æfa spuna. Hvert lag er prentað í fjórum útgáfum fyrir ólík hljóðfæri og bókinni fylgir geisladiskur þar sem lögin eru leikin með og án laglínu. Einnig fást viðaukar fyrir ein- stök hljóðfæri. 74 bls. Forlagið ISMN 979-0-9020300-0-7 Óbundin Íslenska teiknibókin Guðbjörg Kristjánsdóttir Formáli: Guðrún Nordal Einn af höfuðgripum ís- lenskrar myndlistarsögu kemur nú loksins út í vand- aðri útgáfu fyrir almenning. Byltingakenndar rannsóknir Guðbjargar Kristjánsdóttur varpa nýju ljósi á uppruna Íslensku teiknibókarinnar og höfunda hennar og bæta við nýjum kafla í sögu íslenskrar myndlistar. 184 bls. Crymogea ISBN 978-9935-420-32-9 Íslenskur menningar- arfur Átta steinhús 18. aldar Hús skáldanna Stóru torfbæirnir Torfkirkjur á Íslandi Björn G. Björnsson Þýð.: Anna Yates Myndir: Björn G. Björnsson og fleiri Einstakar bækur um íslenskar byggingar, koma út á íslensku og ensku: Fjallað er um hús þekktra skálda, torfkirkjur, hin glæsilegu steinhús 18. aldar og stærstu torfbæina. Í hverri bók er ríkulegt mynd- efni, stuttir skýringartextar og kort sem sýna staðsetn- ingar bygginganna. 72-78 bls. Salka ISBN 978-9935-17-080-4/-078- 1/-082-8/-084-2 Íslenzk silfursmíð Þór Magnússon Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, hefur rann- sakað íslenska silfursmíð um áratuga skeið. Í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands var ákveðið að gefa rannsókn hans út á bók. Er hér að ræða mikinn fróðleik um íslenska silfursmiði allt frá miðöldum og fram til tuttug- ustu aldar og verk þeirra. Bókinni fylgir gullsmiðatal, þar sem taldir eru gull- og silfursmiðir, fæddir fram til ársins 1950, sem starfað hafa á Íslandi og smiðir sem fóru til náms í Danmörku fyrr á tímum og ílentust þar. 687 bls. Þjóðminjasafn Íslands ISBN 978-9979-790-37-2 Leiðb.verð: 18.900 kr. Við bjóðum góða þjónustu Fleiri punktar, sértilboð og öflugar ferðatryggingar Með nýja American Express kortinu safna viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka punktum að lágmarki tvöfalt hraðar en á öðrum kortum bankans. Kortinu fylgja líka víðtækar ferðatryggingar og sértilboð til korthafa American Express. Kynntu þér Íslandsbankapunktana og nýja American Express kortið á islandsbanki.is Nýtt Íslandsbanka American Express® kort með tvöfalt fleiri punktum islandsbanki.is | Sími 440 4000 Kortið er gefið út af Íslandsbanka í samræmi við veitta heimild frá American Express. American Express er skrásett vörumerki American Express.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.