Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 149
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Fræði og bækur almenns efnis
147
ingar og samfélags. Hér gefst
lesendum þess vegna færi
á því að kynna sér á heild-
stæðan hátt þær hugmyndir
og hugsjónir sem mótað hafa
leikhús samtímans. Leikhús
nútímans er fyrsta rit sinnar
tegundar sem skrifað er á ís-
lensku. Í bókinni eru nær tvö
hundruð myndir sem varpa
ljósi á efni hennar.
342 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9935-23-008-9
Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja
Lesum lipurt,
sérhljóðabækur
Sigríður Ólafsdóttir,
sérkennari
Lesum lipurt, sérhljóðabækur
eru átta talsins og seldar sam-
an í einum pakka. Bækurnar
eru ætlaðar byrjendum í lestri
og markmið með bókunum
er að þjálfa lestur á orðum
sem innihalda ákveðin sér-
hljóð eða tvíhljóð.
Bækurnar heita:
Álfabók A og Á
Drekabók E og É
Risabók I og Í
Lóubók O og Ó
Músabók U og Ú
Grýlubók Y og Ý
Tröllabók, Æ og Ö
Geitabók Au og EI.
20 bls. hver bók
Hjalli ehf.
ISBN 9789979994589
Leiðb.verð: 4.500 kr. Kilja
Listhugtakið í
heimspeki samtímans
Þýð.: Gunnar Harðarson
Þessi bók inniheldur þrjár
lykilgreinar um þetta efni
og eina betur. Fyrst er hin
sígilda grein Morris Weitz frá
1956 um hlutverk kenninga
í fagurfræði, þar sem hann
heldur því fram að listhug-
takið sé „opið hugtak“ og
ekki sé hægt að skilgreina
list. Næst kemur hin fræga
ritgerð Arthurs C. Danto um
„listheiminn“ frá 1964, þar
sem hann lagði út frá Brillo-
kössum Andy Warhols. Þá er
birt nýleg grein eftir George
Dickie sem rekur áralangar
tilraunir sínar til að gera grein
fyrir listinni sem stofnun. Loks
er prentuð þekkt grein eftir
listamanninn Joseph Kosuth
um hlutverk listarinnar þar
sem hann heldur því fram að
list sé skilgreining á list.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9935-23-018-8
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Verlag der Stiftung Gralsbotschaft
Stuttgart, Þýskaland
www.is.gral-norden.net
Netfang: vasey-leuze@gral-norden.net
VÆTTIR, ÁLFAR, VATNABÚAR
... HEIMSÞEKKT VITNESKJA
Starf stórra og smárra
vætta sköpunarverksins
Fæ
st
í
bó
ka
ve
rs
lu
nu
m
Bók þessi sýnir fram á það að náttúruvættir eru
til í raun og veru og hún svarar þeim fjölmör gu
spurningum sem fólk spyr sig varðandi þá.
Hverjir eru það? Hvaðan koma þeir og hvert
er hlutverk þeirra í sköpunarverkinu? Hvers
vegna sjá þá ekki allir? Að hve miklu leyti er
náttúran háð þeim? Hvert er hlutverk þeirra
varðandi náttúruhamfarir og viðvaranir sem
mönnum og dýrum eru gefnar áður en þessar
hörmungar dynja yfir? Getur vitneskjan um
tilvist þessara vera enn komið okkur að gagni
nú á dögum?
„Ég hef alltaf haft áhuga á
náttúruvættum en það var ekki
fyrr en ég hafði lesið ritverkið
„Í ljósi sannleikans, Gralsboð-
skapur“ (sjá bls. …) sem mér
varð ljóst hverjir þessir náttúru-
vættir eru, en sú vitneskja
er mjög nærtæk á Íslandi.“
Christopher Vasey
Anzeige-"Gnome…"_Island2013_Druck.indd 1 15.10.2013 16:40 Uhr
Prozessfarbe CyanProzessfarbe MagentaProzessfarbe GelbProzessfarbe Schwarz