Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 189
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
187
Rafbækur
Skýrsla 64
Jussi Adler-Olsen
Þýð.: Jón St. Kristjánsson
Carl Mørk og félagar hans í Deild Q kanna
mannshvörf á árinu 1987 og rekja slóðina
annars vegar til þekkts læknis og hins
vegar til Sprogeyjar þar sem lengi var
illræmt hæli fyrir afvegaleiddar stúlkur. –
★★★★ ALÞ/Morgunblaðið
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2220-0
Form: ePub
Skuggasund
Arnaldur Indriðason
Einstæðingur finnst látinn í íbúð sinni og
blaðaúrklippur í fórum hans vekja forvitni
lögreglu. Arnaldur kynnir nýjar sögu-
persónur í bók sem hefur þegar unnið til
virtra verðlauna erlendis.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2253-8
Form: ePub
Skólamál
Björn S. Stefánsson
Forsendur skólahalds, skólaskipulag,
stjórn skóla, kennsla, raðval í skólum og
sjóðval um skólamál. Greinar úr blöðum,
tímaritum og bókum.
37 bls.
Lýðræðissetrið
Dreifing: emma.is
ISBN 978-9935-457-44-8/-45-5
Leiðb.verð: 390 kr. hvor bók
Form: ePub/Kindle
Skipulag
Björn S. Stefánsson
Skipulagsfræðilegar greinar. Raðval við
deiliskipulag. Sjóðval við svæðisskipulag
og fjárhagsáætlun, við rammaáætlun um
orkulindir, stjórn fiskveiða o.fl.
85 bls.
Lýðræðissetrið
ISBN 978-9935-457-31-8/-33-2
Leiðb.verð: 390 kr. hvor bók
Form: ePub/Kindle
Sjóræninginn
Jón Gnarr
Rauðhærði drengurinn Jón stendur
að loknum grunnskóla á vegamótum
og upplifir sig algjörlega utangarðs í
samfélaginu. Fyndin, einlæg og trega-
full frásögn drengs sem lendir einatt í
árekstrum við umhverfi sitt. Sjálfstætt
framhald Indjánans.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3362-3
Form: ePub
Sigrún og Friðgeir
Ferðasaga
Sigrún Pálsdóttir
Hjónin Sigrún Briem og Friðgeir Ólason
héldu haustið 1940 til Bandaríkjanna til
náms. Haustið 1944 sigldu þau áleiðis til
Íslands með Goðafossi. Mögnuð örlaga-
saga.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-410-5
Form: ePub
Rutt úr vegi
Lee Child
Þýð.: Hallgrímur H. Helgason
Lee Child er einn vinsælasti spennu-
sagnahöfundur heims. Söguhetja hans
er einfarinn Jack Reacher, sjálfur erki-
töffarinn. Rutt úr vegi er sjötta bókin um
Reacher sem kemur út á íslensku.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-365-8
Form: ePub
Rósablaðaströndin
Dorothy Koomson
Þýð.: Halla Sverrisdóttir
Kvöld eitt bankar lögreglan fyrirvara-
laust á dyr hjá Tamy og Scott og sakar
heimilisföðurinn um hryllilegan glæp.
Hörkuspennandi saga um myrkari hliðar
mannlífsins eftir höfund fjölmargra met-
sölubóka.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-386-3
Form: ePub