Heima er bezt - 01.03.2003, Blaðsíða 3
3 tbl. 53. árn. Mars 2003
HEIMA ER
Moínað óríð 1951.
Útgefandi:
Athygli ehf.,
Ritvtjóri/ób.mahur:
Guðjón Baldvinsson.
ileimilisfang:
Suðurlandsbraut 14,
108 Keykjavík.
Sítni:
515-5210
Fax:
515-5201
TóJvupóstur:
heb@athygli.ls
Heimasiba:
www.athygli.is
Askriftargjald
kr. 3,980,- á árí m/vsk.
Kernur út mánaðarlega.
Tvdr gjalddagar, í júní og
desember,
kr. 1,990,- í hvort skiptí.
Erlendis USD 60.00.
Verð stakra hefta
í áskrift kr. 330.00,
í lausavólu kr. 500.00.
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Athygli ehf./SígSíg
I’rentvinnsla:
Hagprent
Eldri árgangar af Heima er bezt
Árgangar 1998, 1999, 2000 og 2001.
og 2002 eru fáanlegír í stokum heft-
um og kostar hvert hefti kr. 330 tíl
áskrífenda, kr. 500 í iausasölu.
Öll blóð sem til eru fyrir '97 eru
einungis fáanleg í heilum árgong-
um og kostar árgangurínn kr. 1000.
Forsíba:
Ingibjórg Sígurðardóttír
frá Kálfshamarsnesi.
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
100
Guðjón Baldvinsson:
„Hef aldrei viljað kalla
mig rithöfund"
Rætt við Ingibjörgu Sigurðardóttur frá Kálfs-
hamarsnesi
Ólafur Ishólm Jónsson:
Eftirleit á
Cnúpverjaafrétti
Fyrri hluti
Riíjuð er upp fyrsta eftirleitarferð höfundar,
sem farin var árið 1958. Sú ferð varð sérstæð
að mörgu leyti og þátttakendum talsvert erf-
ið. Einnig er gerð grein fyrir helstu heitum
og og einkennum á framkvæmd leitarinnar.
110
Örnólfur Thorlacius:
Tíminn og hafið
Hér segir frá upphafi nútíma siglingafræði
og þætti John Harrison í framgangi hennar,
en hann fann upp og smíðaði fyrstu skips-
klukkurnar, sem breyttu mjög möguleikum
manna á að staðsetja sig á sjó. Á bak við
þessa uppfínningu hans er talsverð baráttu-
saga, sem höfundur rifjar upp í grein sinni.
115
Kviðlingar og kvæðamál
117. þáttur
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson.
118
Örn H. Bjarnason:
Konungskoman 1907
Lýsing á reiðleið þeirri, sem farin var í opin-
berri heimsókn Friðriks 8. Danakonungs til
Islands árið 1907 og ýmsu fróðlegu sem
tengist þeirri heimsókn og ferð.
122
Ólafur Þórhallsson:
Um náttúruhamfarir og fleira
2. hluti:
Snjóflóð
Annar hluti greina Olafs um náttúruhamfarir,
sem fylgt hafa landi voru um langa hríð. Hér
segir hann frá kynnum sínum af slikum at-
burðurn á heimaslóðum við Húnaflóa.
128
Guðmundur Sœmundsson:
Sigling til Ceylon
Sagt frá óvenjulegri siglingu íslensks skips
til Ceylon fyrir hálfri öld síðan, eða 1952, en
þá var strandferðaskipinu Súðinni siglt til
Austurlanda ijær, þar sem átti að selja hana.
Ýmislegt sögulegt gerðist í þeirri fór, sem
hér segir frá.
131
Jón R. Hjálmarsson:
Púður og byssur
Uppfinning púðursins og byssunnar í fram-
haldi af því, breytti um margt gangi hemað-
arsögunnar og varð m.a. til þess að kastalar,
sem fram að því höfðu verið nær óvinnandi
vígi, voru ekki sú skjaldborg sem þeirhöfðu
áður verið. Höfndur segir hér frá þessum
uppfinningum og þeirri þróun sem fylgdi í
kjölfarið.
137
Myndbrot
Sólskin á sunnlenskri strönd, Vetrarkyrra í
Árbæjarsaíhi, „Öxar við ána ..."
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson.
139
Gátusíðan
Krossgáta og spumingar um tímatal atburða
og merkingu gamalla orðatiltækja. Heilabrot
fyrir þá, sem gaman hafa af gömlum fróð-
leik.
140
Næringaríkasta fæða
jarðar?
Fróðleikur um þömnga sem heilsufæðu.
142