Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2003, Síða 38

Heima er bezt - 01.03.2003, Síða 38
hafði sá góði maður alveg tekið fyrir alla úttekt. Um þetta leyti gætti orðið mikils vonleysis hjá áhöfninni, engar greiðslur höfðu fengist í langan tíma og ástandið var ömurlegt. Fáir komust því í land vegna peningaleys- is og hálfgert stofufangelsi ríkti um borð í skipinu. Miðvikudagur 14. nóvember: Snemma morguns fóru þeir Magnús Einarsson skipstjóri og Guðmundur bryti í land að leita að einhveiju mat- arkyns á mörkuðum borgarinnar og höfðu eitthvað upp úr krafsinu, þannig að ein máltíð var framreidd þann daginn. Laugardagur 17. nóvember: í dag barst loks staðfestingarskeyti varð- andi peningasendingu frá London til Lloyds-bankans í Bombay. Var pen- ingum þá úthlutað snarlega af Kjart- ani til fyrirgreiðslu skipsins. Snemma morguns þann 20. nóv- ember komu kolaprammar að skips- hlið og var notuð svipuð aðferð við kolunina hér og annars staðar í Aust- urlöndum. Verkafólkið bar kolin í körfu á höfðinu um borð í kolaboxin. Um morguninn hélt Kjartan fund með áhöíninni og útskýrði hvernig útlit og horfur varðandi skipið og út- gerð þess væri háttað. Sagði hann að þó að peningar hefðu fengist til að koma skipinu frá Bombay, þá dygðu þeir skammt ef ekki fengist flutning- ur í næstu höfn og sama peningaleys- ið mundi þá endurtaka sig. Því næst spurði Kjartan hvort einhverjir af áhöfninni vildu fara hér í land og leita til íslensku ríkisstjórnarinnar manna hefðu náttstað á götum Bombay-borgar. í Bombay var Súðin kyrrsett í meira en mánaðartíma vegna greiðsluerfiðleika á eldsneyti og matvælum.“ Að lokum hafði viðmælandi minn þetta að segja: „Við vorum svo sannarlega fegin að komast loksins frá Bombay til Colombo, sem var viðfelldin borg á þessum tíma, gróður mikill, engin þrengsli og fólkið alúðlegt, enda fá- tækt ekki eins yfirþyrmandi og í Bombay. Kynlegt þótti mér að sjá fólk standa við slátt á grasblettum við hús sín í desembermánuði. Á Ceylon er náttúran víða gjöfulli en annars staðar, enda hefur eyjan oft verið nefnd „Paradísin græna“, eða „Sælueyja hins eilífa A kaffihúsi i Kairó. sumars Sé minnisblöðum hins vegar flett, varð- andi dvölina í Stundum var gripið í spil um borð. Bombay, koma ýmsir erfiðleikar í ljós: Þriðjudaginn 6. nóv- ember 1951, geta skipverjar lítt aðhafst um borð, engar viftur eru í gangi til kælingar og engin ljós á kvöld- in, þar sem ljósavél var ekki lengur í gangi um borð vegna olíu- leysis og skipið því rafmagnslaust. Einnig vantaði stundum elds- sem var í landi. Þegar hann kom um borð, fór hann strax aftur í land og tókst að fá mat hjá skipshandlar- anum, til eins dags. Allan tímann sem Súð- verjar höfðu dvalið í Bombay, hafði skipshandl- arinn gengið í ábyrgð fyrir matarkaupum til skipsins, því engir voru peningarnir til að borga með, en nú neyti á vél björgunar- bátsins, sem þó var líf- æð skipverja við land. Önnur skips- Skoðum annað þernan sólar dæmi: sig um borð. Mánudagur 12. nóv- ember: Klukkan 11:00 gekk Guð- mundur bryti ásamt fleirum skipverj- um, á fund skipstjórnarmanna og sagði að nú væri algerlega matarlaust um borð og meira að segja væri búið að borða matarforðann úr björgunar- bátunum. Biðu þeir eftir Kjartani Guðmundssyni, eiganda skipsins, Skip á siglingu i Súesskurði, 1951. 134 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.