Heima er bezt


Heima er bezt - 02.01.2007, Qupperneq 9

Heima er bezt - 02.01.2007, Qupperneq 9
Fulltrúar yngstu kynslóðarinnar á Beinahóli við minn- ismerki nm Reynisstaðarbræður á 45 ára afmæli Eyþórs Arnasonar, 2. ágúst 1999. Talið frá vinstri: Rósa Sólveig Steinarsdóttir, Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, Magnús lvar Steinarsson, Arni Gunnar Eyþórsson og Stefán Fannar Rúnarsson. skólafélögum og kennurum og vara þau kynni enn, sérstaklega meðal okkar sem vorum í gagnfræðadeildinni. Hjúskapur, börn og búrekstur Á Laugum kynntist ég konu minni, Sólveigu Ámadóttur Jak- obssonar, bónda í Skógarseli í Reykjadal, og konu hans Elínar Jónsdóttur frá Glaumbæ, einnig í Reykjadal. Hún flutti hingað vestur, við giftum okkur og hófúm búskap hér á Uppsölum 1953 í félagi við foreldra mína. Einnig bjó hér lika Halldór, bróðir minn. Þama hófst búskapur og bam- eignir og var blandað bú, hestar, kýr og kindur. 1954 fæddist elsta bamið, Eyþór, nú sviðsstjóri á Stöð 2. Kona: Sigríður Gunnarsdóttir, prófarkalesari. Eiga þrjú börn. Næst er Elín Sigurlaug, fædd 1956. Vinnur nú á sýsluskrif- stofunni á Akureyri. Hennar maður Rúnar Jónsson, vinnur hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri. Eiga þrjú böm. Þriðja í röðinni er Drífa, fædd 1959, nú bóndi á Uppsölum ásamt eiginmanni sínum, Vigfusi Þorsteinssyni. Þau eiga þrjú böm og tvö bamaböm. Yngst er Anna Sólveig, fædd 1962, kennari í Reykjavík. Hennar maður er Steinar Magnússon, tollvörður á Keflavík- urflugvelli og eiga þau þrjú böm. Bamabömin em þannig alls 12. Það er heilmikill hópur og yndislegur. Svo em komin tvö bamabarnaböm. Þannig fleygir þessu fram í tímans rás eins og eðlilegt er. Hér var haldið áfram að rækta og stækka búið. 1954 byggð- um við fjárhús yfír 330 fjár, og þannig þokaðist þetta áfram. Börnin tóku þátt í bústörfúnum er þau uxu úr grasi og voru betri en ekki. Halldór, bróðir minn bjó hér nokkur ár á hálfri jörðinni. Svo keypti ég hans part og 1968 helming hennar af foreldmm mínum. Þótt faðir minn hefði þannig látið búið af hendi þá átti hann ennþá nokkrar kindur og vann að búinu meðan honum entist heilsa og þróttur. Nú er búið að rækta hér nánast það sem hægt er, túnið orðið Sauðfé búsins á Uppsölum í rétt þar heima við. A Silfrastaðarétt 1993. Iforgrunni vinstra megin erArni en hægra megin Gunnar Sigurðsson frá næsta bœ, Bólu í Blönduhlíð. 60 til 70 hektarar. Byggingar em yfir 600 - 700 íjár. 1988 hættum við með kýmar, fjósið orðið lélegt og ég nennti ekki að byggja nýtt. Vomm eingöngu með sauðfé eftir það, flest áttum við um 1.600 á fjalli. 1998 seldum við Drífú, dóttur Heima er bezt 9

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.