Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Side 4

Flug : tímarit um flugmál - 01.08.1949, Side 4
SN/EBJÖRN JÓNSSON: Fluga — vélfluga. k SÍÐUSTU áratugum virðist mjög hafa sljóvgast tilfinning manna fyrir því, hvað sé gott mál eða eðlilegt. Ástæður til þessa eru margar og sumar aug- Ijósar, en ekki verða þær raktar hér. Nú er ekki held- ur neinn sá maður, er segja megi að standi á verði um móðurmálið. Þá var tíðin önnur, er þeir gerðu það hver í sínu blaði Björn Jónsson, Jón Ólafsson og Þorsteinn Erlingsson. Menntamennirnir þegja nú að jafnaði við hverri skemmd og óvirðingu móðurmálsins, Þegar svo er komið, ber að þakka hverja þá rödd, sem leitast við að aftra skemmdunum. í þeim tilgangi hefir Halldór Jónasson ritað greinarkom í síðasta hefti FLUGS. Slíks mátti af honum vænta, því að ávallt hefir hann verið til þess rnanna fúsastur að leggja góðu máli lið. Það er orðið flugvéJ, fáránlegt orð, sem hann vill útrýma. Um þetta orð hefi ég lítillega ritað áður (FLUG, II) og leyfi mér að vísa til þeirrar greinar. En tillaga Halldórs Jónassonar finnst mér svo undar- lega misheppnuð og varhugaverð, að ég tel nauðsyn að andmæla henni. Hún er sú, að í staðinn tökum við upp orðið fíey Margir eru þeir, sem ætla að ef mótor eða mótorar stöðvist í véíflugu, sem er á fíugi, sé voðinn vís, og að hún muni h r a p a eins og klettui til /arðar. Þetta er auðvitað hieinasti misskilningui. Allai vélflugui — og er helicoptei einnig þai með- talinn — eiu gæddar þeim eiginíeika, að þótt þæi missi allt diif-afl, geta þæi svifið léttilega til jaiðai, og það fullkomlega undir st/órn flugmannsins, sem í langflestum tilfellum hefii nægan tíma til að velja þann bezta nauðíendingarstað, sem kostur er á. Nú á dögum eru allar tvegg/a hreyfla farþegafíugur þannig gerðar, að þótt annar mótor stöðvist, geta þær haldið áfiam feiðinni tálmunailaust, þótt full- hlaðnar séu. Sömu hlutföllum gegnii um f/ögurra- mótoia flugui. Önnui vitleysa, sem á líklega lót sína að rek/a til dagblaðanna, er In'ð oftnefna „hrap“ vélfíugna í „lofttómu iúmi“. Hvei hugsandi maður getur séð, að slík „lofttóm iúm“ geta ekki veríð til í gufuhvolfinu. urn aeroplan. Það er orð, sem verið hefir í okkar máli frá upphafi íslands byggðar, og án efa lengra aftur í tímann. Enn er það mjög mikið notað, en aðeins í skáldskap. Svo mun hafa verið alla tíð, enda staðhæfir Guðbrandur Vigfússon það. Hann metur það réttilega að engu, að það kemur fyrir í hræðilega væmnum klerkafjálgleik, þýddum úr latínu. Sú er ein af málskemmdum nútímans, að verið er af aulaskap að draga skáldamálsorð inn í daglega mál- ið. Spjátrungur getur komið inn í brjóstsykursbúð og sagt þá frétt, að svanir séu suður á tjörn (og að þar séu rnörg fljóð að horfa á þá). En hann er þá að setja á sjálfan sig ómenningarmark, enda þótt hon- um sé það vitanlega ekki ljóst. Það þykir með öllum þjóðum vottur ómenningar, að kunna ekki að greina háleit eða hátíðleg orð frá hversdagslegum. Við megurn ekki draga orðið fley niður í sorpið og ekki einu sinni niður í hversdagsleikann. Að maður svo greindur og svo vel menntaður sem Halldór Jónas- son skuli geta gert þessa tillögu, það er furðulegt. Meðan skáld yrkja á íslenzku, eiga þau að fá að halda þessu orði sem sínu. Það hefir til þessa verið einkaeign þeirra. Það var slyngari maður en ég, sem tók upp orðið fíuga um aeroplan. Fjarri sé það mér, að telja Þor- stein Gíslason óskeikulan, og aldrei sat hann á páfa- stóli. En snillingur var hann. Og hvað getur verið athugavert við þessa notkun orðsins, ef það er lengt með því að skeyta vél- framan við, þegar þess telst þörf? Það get ég ekki séð. Skýiingin á þessu „hiapi“ ei auðvitað afai einföld. Loftið ei sífellt á hieyfingu, og sums staðai — af ástæðum, sem ekki skal faiið út í að skýia héi — stieymii það öit upp á við, en á öðrum stöðum stieymii það niður. Það er, þegai fíugan flýgur úr slíku uppstieymi í niðuistieymi, að hún virðist faíla rétt sem snöggvast. Þarf þetta fyiiibiigði naumast meiii skýringar við, nema að taka það fram, að það ei alveg hættulaust, þai sem flugan missir enga af flugeiginleikum sínum við það, og einu afleiðingarnar eru hin miður góðu áhríf á maga þeina, sem loftveikigjainii eiu. Það ei héi með skoiað á blaðamenn okkar að gæta meiii nákvæmni í skiifum um flugslys og önnur mál, er viðkoma fíuginu. Nóg ei til af flug-fagíærðum mönnum héilendis, sem mundu veia fúsii til að að- stoða þá, og gefa þeim skýringar á hinum ýmsu fyrir- brigðum flugsins. 2 - FLUG

x

Flug : tímarit um flugmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.