Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 19

Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 19
HEIMILI OG SKÓLI 63 Börn og þakkíæti Eftir RASMUS JAKOBSEN. Hvers vegna eiga svo margir menn erfitt með að tjá öðrum þakklæti sitt? Við hvaða uppeldisskilyrði þroskast þakklætistilfinningin? Þakklætistilfinningin er fögur og mikilvæg tilfinning, og hún hefur mikilvægu hlutverki að gegna í þroskaferli og hamingju mannsins. Hæfileikinn til að rækta með sér þakklætistilfinningu, er hverjum ein- staklingi ákaflega mikils virði, og hæfileikinn til að geta tjáð þakklæti er jafn mikils virði fyrir aðra. Sá, sem kann að tjá þakklæti, dreifir hlýju, birtu og gleði umhverfis sig og gerir sjálfan sig og aðra hamingjusama. En til eru þeir menn, sem finna sjaldan eða aldrei til þakklætistilfinn- ingar. Það er eins og þeir brynji sig gegn öllu slíku. Þeir taka á móti gjöf- um sem sjálfsögðum hlut, svo og greiðasemi og góðvild annarra. Slíkir menn eru alltaf óánægðir og alltaf ó- hamingjusamir. Ég hef sem sálfræð- ingur kynnzt mörgum slíkum mönn- um og orðið þess var, hversu þeir þjást af þessari vöntun. Ég hef einnig kynnzt öðrum mönn- blekkingar mannlegrar áþjánar og illra örlaga, og beinir honum í átt til óskalands kristinnar menningar og mannbóta. Engin er það gapasigling, en örugg og traust og markviss stefnan. Það er hamingja hverri uppeldis- stofnun að eiffa slíka menn að starfi. O Og jafnan verður „. .. . maðurinn gullið, þrátt fyrir allt.” Og þá minnist ég fórnfúsa dreng- skaparmannsins, sem daglega lagði leið sína að hjálparþurfa heimili til þess að rétta þar sjúklingum hjálpar- hönd. Þar gerðu fáir betur. Þetta er stutt kveðja, en send af heilum hug. Hún á að flytja ham- ingjuóskir og þökk sextugum vini og samherja, og ágætri konu hans Og börnum. Lifi þaU öll heil og hamingjurík. Snorri Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.