Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 36

Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 36
80 HEIMILI OG SKÓLI WINDELL JOHNSSON, prófessor við Iovaháskólann: EF BARNIÐ PITT STAMAR Johnny Blake var aðeins þriggja ára, þegar faðir hans, sem var að fara til vinnu sinnar, mætti fjölskyldu- lækninum og skýrði honum frá, að drengurinn væri farinn að stama. Hann var farinn að endurtaka hljóð og orð, og faðir hans lét í ljós þann grun, að drengurinn væri haldinn af alvarlegum málgalla, og bað nú lækn- inn ásjár. JÞegar læknirinn hafði ekki eftir öðru að fara en þessu eina orði „stama“, ráðlagaði hann, að láta drenginn anda djúpt áður en hann segði nokkuð. Johnny reyndi eftir getu Vísindamenn telja sig nú hafa fundið ástæðuna til þess að böm fara að stama, og hvernig hægt er að Iækna menn af þessum leiða málgalla. að fara eftir þessu, en eftir tvo daga var þessi djúpi andardráttur orðinn að eins konar hjálparvana andvörp- um, 02: drengurinn átti erfitt með að koma nokkru orði út úr sér. Til allrar hamingju var hann send- ur til talkennara við Iovaháskólann, og þar fengum við tækifæri til að hjálpa honum. Það gerðum við í fyrsta lagi með því að róa foreldra hans og gera þeim 'ljóst í stórum dráttum, hvernig venjuleg börn tala. Og þegar foreldrar Johnnys höfðu gert sér grein fyrir, hvað hér var um að vera, fór Sé mjög erfitt að koma unglingum á vinnustaði, vegna þess að atvinnulíf er fábreytt á staðnum, er gert ráð fyrir þeim möguleika að koma á fót skóla- verkstæðum. „Verða ekki starfsfræðslustofnanir atvinnumálaráðuneytisins óþarfar, þegar skólinn hefur tekið eins mynd- arlega á starfsfræðslumálum og raun ber vitni?“ „Nei, langt frá því. Starfsfræðslu- miðstöðin í Oslo þarf m. a. að útbúa alls konar fræðsluefni handa nemend- um og kennurum, sjá um að atvinnu- spjaldskráin sé í lagi o. m. fl. Starfsfræðslustjórar hinna einstöku bæja og fylkja þurfa m. a. að sjá um fræðsluhefti handa unglingum þess fylkis, sem þeir starfa í, vera uppeldis- málaráðgjöfunum til aðstoðar, hæfi- prófa þá, sem þess óska o. fl. Við gerum okkur vonir um mikið og gott samstarf við starfsfræðslustjór- ana og ekki mun af veita ef takast á að koma sem flestum ungum mönnum og konum á sem réttasta hillu í því margbrotna völundarhúsi, sem kallast norskt atvinnulíf." Ólafur Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.