Heimili og skóli - 01.08.1961, Page 23

Heimili og skóli - 01.08.1961, Page 23
HEIMILI OG SKOLI 67 Aðalstrœti 2. Hér var fyrsti skólinn. Barnaskóli Akureyrar 90 ára Á síðari hluta 19. aldar gengu rnikil harðindi yfir ísland og alls konar óár- an. Á þessum tímum, einkum eftir 1880, flutti fólk í stórum hópum til Vesturheims til að leita þeirrar gæfu þar, sem það fann ekki í heimanögum: Skuggi fátæktar, vonleysis og kvíða lá eins og mara á þjóðinni. Skyggnit menn þóttust þó geta greint dauran Sjálf þakklætistilfinningin og hæfi- leikinn til að tjá hana verður að vera grundvöllurinn, hvernig sem þessar kurteisisvenjur fara fram. Krafan um að fylgja hinum hefðbundnu venjum kemur í annarri röð, og slíkar kröfux til barnanna má fyrir alla muni ekki gera til þeirra of snemma, og þær mega aldrei leiða til þeirrar langvar- andi og leiðinlegu styrjaldar, sem ég drap á hér að framan. Þakklætistilfinning verður aldrei bjarma af nýjum degi við sjóndeildar- hring. Það voru áhrif Fjölnismanna, Jóns Sigurðssonar og annarra hug- sjónamanna þessara tíma, sem nú voru að koma í ljós í vaxandi þjóðarmeð- vitund. Það voru áhrif stjórnarskrár- innar, aukins verzlunarfrelsis og nýrra félagshreyfinga, sem voru farnar að spíra í sál þjóðarinnar. þvinguð fram; það gæti orðið hennar dauðadómur. Uppeldi, sem miðar að ræktun jxakklæ tist.il fintiingar, tekur langan tíma. En ef slíkt uppeldi tekst vel, uppskeium við mikið. Ekki aðeins við foreldrainir sem uppalendur,, heldur engu að síður börnin okkar, sem eiga nú hlýju þakklætistilfinningarinnar í sál sinni og kunna að láta hana í ljós á eðlilegan hátt. (Þýtt úr Dansk pædagogisk tidsskrift).

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.