Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 28

Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 28
72 HEIMILI OG SKÓLJ / Ijósastofunni. Önnur var frá frk. Halldóru Bjarna- dóttur, en hin frá Karli Finnbogasyni. Bæði voru þau vel menntuð, gáfuð og víðsýn og bæði liöfðu framast erlendis. Halldóra fékk stöðuna, en mælt var með því, að Karl fengi kennarastöðu við skólann. Hann mun ekki hafa þegið hana. Með fröken Halldóru kemur ýmis- legt nýtt inn í skólann. Með komu hennar fer uppeldissjónarmiðið að ryðja sér til rúms, en það var þá að seytla inn í skólana á Norðurlöndum og víðar. Hún kemur með nýtt loft, og þá fyrst og fremst vegna þeirrar að- stöðu sinnar að hafa kynnzt skólum erlendis, en hún hafði verið kennari í Noregi í 11 ár. Það er t. d. komið betra skipulagi á handavinnukennsl- una. Henni tekst að fá fjárveitingu til bóka- og áhaldakaupa. Hún kom á foreldrafundum og reglulegum kenn- arafundum, og hún kom, af hreinlæt- isástæðum, á skóskiptunum í skólan- um, sem mun ekki hafa mælzt vel fyrir í fyrstu, gengur sú saga, að þetta til- tæki hennar hafi verið kært fyrir sýslu- manni. Það má fullyrða, að hún hafi markað djúp spor í sögu skólans, sem eru greinileg enn þann dag í dag. Hún segir starfinu lausu árið 1908. Enn er skólastjórastarfið auglýst og sækja nú 4 um stöðuna: Guðmundur Ólafsson frá Sörlastöðum, sr. Sigurður Guðmundsson frá Vatnsenda, Lárus Bjarnason kennari og Sfieinþór Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.