Heimili og skóli - 01.08.1961, Page 52
96
HEIMILI OG SKÓLI
W i
I í
Lúðrasveit drengja á Akureyri var stofnuð við barnaskólana þar haustið
1958, og voru í henni 22 drengir, 8—11 ára. Kennari sveitarinnar og
stjórnandi hefur verið Jakob Tryggvason, skólastjóri Tónlistarskólans.
Sveitin hefur tekið ágcetum framförum undir stjórn hans og komið fram
opinberlega nokkrum sinnum, bœði á úti- og innisamkomum og meðal
annars lék hún á 17. júní-hátíðinni á Akureyri siðastliðið sumar.
I
HOLYTEX
PUSTMÁLNINö
Tízkan krefst POLYTEX
POLYTEX PLASTMÁLNING hefur jafna og
matta áferð, er gefur litunum mildan og djúpan blæ.
POLYTEX PLASTMÁLNING er mjög auðveld i
meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frá-
bær á nýja sem gamla málningu.
HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ!
Með því að nota POLYTEX, fáið þér mestu vöru-
gæðin fyrir minnstan pening.
BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.A.
®'*Ste'4^'^^'<s£?'íS&''t'£?'<S&'4'SS?'íS&'4'SS?'fS&'4'6?'íSfc'4*£?'?Ste'4'£?'íSfc-4*6?'*S&'4'£?''Sfc'4S$?'<Sfc'4',S?'