Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 10

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 10
BIRGIR THORLACIUS: Skólafrum- vörpin nýju Skólafrumvörpin hafa mikið verið á dagskrá að undanförnu, enda er hér um mál að ræða, sem varðar alla þjóðina. Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri og formaður grunnskólanefndar, hef- ur sýnt blaðinu þá velvild að skrifa ágæta og skilmerkilega grein um frumvörpin. Frumvörp til laga um grunnskóla og skólakerfi voru lögð fyrir Alþingi í byrjun febrúarmánaðar. Þau eiga sér þá forsögu, að fyrrverandi menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, skipaði nefnd í júlí 1969 til þess að endurskoða fræðslulöggjöfina. 2 — HEIMILI OG SKÓLI Skilaði nefndin lagafrumvörpum síðla árs 1970, sem lögð voru fram á Alþingi sem stjórnarfrumvörp í janúarmánuði 1971. Ráðherrann lét þess getið, að frumvörpin væru þá lögð fram fyrst og fremst til þess að kynna þau, en að hann ætlaðist í raun- inni ekki til þess, að þau yrðu afgreidd á því þingi. Frumvörpunum var yfirleitt vel tekið við fyrstu umræðu í þinginu og vís- að, eins og venja er til um slík mál, ti3 menntamálanefndar deildarinnar. Nefndin skilaði ekki áliti og frumvörpin komu aldr- ei til 2. umræðu. I kjölfar alþingiskosninga sumarið 1971 urðu stjórnarskipti. Hinn nýi menntamála- ráðherra, Magnús Torfi Olafsson, skipaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.