Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 37

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 37
upplestur á hverju skólaári, en námsárang- ur og námsmat framkvæmt jafnóðum og skólinn starfar, eftir því sem miðar hverju sinni. 4. Aukin ráðgjafa- og sálfræðiþjónusta verði möguleg í sem flestum skólahverfum og að hægt verði að veita afbrigðilegum börnum sérstaka og viðeigandi aðstoð nógu suemma. 5. Að skólabókasöfn verði stærri þáttur í kennsluformi en verið hefur, og þar geti nemendur unnið að sérstöku verkefni og sótt þangað fróðleik um fleira en krafizt er í námsskrá. 6. Reynt er í frumvarpinu að jafna að- stöðu til náms í dreifbýli og þéttbýli. Helztu annmarkar á hinu nýja grunn- skó^afrumvarpi, að mínum dómi, eru: 1. Oæskileg lenging skólaársins í níu mánaða skólagöngu. Veldur námsleiða og slítur börn og unglinga frá verklegri þjálf- un við atvinnuvegina. Okkur er þörf á verk- lega menntuðu fólki í mjög auknum mæli í nánustu framtíð, og þess vegna þurfa ungl- ingar að kynnast vinnu jafnhliða námi. 2. Skólaskylda níunda námsárs er vara- söm, en fræðsluskylda nauðsynleg. Sumir einstaklingar bíða tjón af því að vera skil- yrðis^aust settir á skólabekk svo mörg ár, væru því betur komnir á vinnumarkað, en hins vegar æskilegt að fræðs^uskylda sé, svo allir er vilja eigi kost á menntun að ákveðnu marki. Má benda á reynslu nágrannaþjóða í þessu efni, þar sem þetta er vandamál. 3. Varast ber að gera fræðslumálin svo dýr í framkvæmd og kröfurnar svo miklar, að það verki öfugt fyrir einstaklinga og sveitarfélög, og verði til að draga úr nauð- synlegum lagfæringum og endurbótum til framfara. Sýnist mér, að sumir þættir frumvarps- ins verði til þess að auka svo kostnað, að menn haldi að sér höndum að framkvæma það nauðsynlegasta. HEIMILI OG SKÓLI — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.