Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 11

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 11
nefnd í júníbyrjun 1972 til þess að endur- skoða frumvörpin. Við Andri Isaksson átt- um sæti í báðum nefndunum, en aðrir í síð- ari nefndinni voru Ingólfur A. Þorkelsson, kennari við Kvennaskólann í Reykjavík, Kristján Ingólfsson, kennari við barna- og unglingaskólann á Hallormsstað og Páll Líndal, borgarlögmaður, formaður Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga. Skömmu eftir að nefndin hóf störf, birti hún svofellda auglýsingu í fjölmiðlum: „Grunnskólafrumvarp og frumvarp til laga um skólakerfi eru í endurskoðun eins og skýrt hefur verið frá. Þau samtök eða einstaklingar, sem kynnu að vilja gera breytingartillögur við frumvörpin meðan þau eru í endurskoðun, sendi tillögur sín- ar skriflega til grunnskólanefndar, mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 20. ágúst n.k. Frumvörpin fást í ráðuneytinu. Grunnskólanefnd, 18. júlí 1972.“ Nokkrir urðu við þessum tilmælum eins og getið er í greinargerð grunnskólafrum- varpsins. Þar er einnig birtur úrdráttur úr tillögunum og þeim umsögnum, sem áður höfðu borizt. Þegar nefndin hafði lokið endurskoðun framvarpanna og þau lágu fyrir fullprent- uð 18. desember síðastliðinn, var ætlun ráðherra að leggja þau fyrir Alþingi þá þegar, en vegna annríkis þings og stjórnar við afgreiðslu fjárlaga og efnahagsmála taldi hann réttara að bíða unz jólahléi Al- þingis lyki. Aftur á móti fengu þingmenn frumvörpin afhent, svo að þeir gætu kynnt sér þau. Einnig voru framvörpin send skólanefndum, sveitarstjórnum, skólastjór- um, kennurum o. fl. til kynningar og eftir- greindum 44 aðilum voru þau send til um- sagnar: 1. Alþýðusambandi íslands. 2. Bandalagi háskólamanna. 3. Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. 4. Barnaverndarráði íslands. 5. Búnaðarfélagi Islands. 6. Félagi háskólamenntaðra kennara. 7. Félagi menntaskólakennara. 8. Félagi ísl. sálfræðinga. 9. Félagi skólastjóra gagnfræðastigsins. 10. Háskólaráði. 11. Húsmæðrakennaraskóla Islands. 12. Iþróttasambandi Islands. 13. íþróttakennaraskóla íslands. 14. Kennarafélagi Kennaraháskóla íslands. 15. Kennaraháskóla íslands. 16. Kirkjuráðr Þjóðkirkjunnar. 17. Kvenfélagasambandi Islands. 18. Kvenréttindafélagi Islands. 19. Landshlutasamtökum sveitarfélaga. 20. Landssamb. framhaldsskólakennara. 21. Landssambandi iðnaðarmanna. 22. Landssambandi ísl. menntaskólanema. 23. Menntaskólanum á Akureyri. 24. Menntaskólanum við Hamrahlíð. 25. Menntaskólanum á ísafirði. 26. Menntaskólanum að Laugarvatni. 27. Menntaskólanum í Reykjavík. 28. Menntaskólanum við Tjörnina. 29. Myndlista- og handíðaskólanum. 30. Sambandi íslenzkra barnakennara. 31. Samb. ísl. námsmanna erlendis. 32. Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. 33. Sambandi íslenzkra sveitarfélaga. 34. Samtökum íslenzkra kennaranema. 35. Skólastjórafélagi íslands. 36. Stéttarsambandi bænda. 37. Stórstúku íslands. 38. Stúdentaráði Háskóla íslands. HEIMILI OG SKÓLI — 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.