Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 60

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 60
EIMDURSKIPll LAGIMIIMG SKÓLAHVERFA Inngangur Á síðustu árum hafa skólamál verið mjög til umræðu, og þá eðlilega helzt þeir þætt- ir, sem betur mættu fara, þar á meðal skólamál dreifbýlisins. Skólun og menntun er nú og verður í æ ríkari mæli einn mikilvægasti aflvaki menningarlegrar, efnahagslegrar og félags- legrar þróunar, og jafnframt afdrifaríkari fyrir feril einstaklingsins, starf hans og stöðu innan félagsheildarinnar en verið hef- ur. Mismunun í menntunaraðstöðu er því ekki tímabundið ástand fyrir þá einstakl- inga, sem fyrir henni verða, heldur órétt- læti, sem kann að marka djúp spor í ævi- ferli þeirra og sníða þeim þrengri stakk en eðli þeirra stendur til. I því sambandi skal hér getið tveggja atriða, sem snerta sér- staklega skólahald í dreifbýli eins og það er nú víða framkvæmt. Er það annars veg- ar upphaf skólagöngunnar og hins vegar lok hins almenna náms. Reynsla og athuganir á síðari árum hafa leitt glögglega í ljós, að fyrstu ár skólans eru mikilvægari fyrir þroska og frekara nám nemandans en oft hefur verið talið. Er það ekki aðeins, að á þessum árum tileink- ar nemandinn sér undirstöðuaðferðir til náms og túlkunar, heldur mótast á sama 52 — HEIMILI OG SKÓLI líma hugur hans og viðhorf til náms og skóla. Annað er, að ýmsar þær breytingar, sem nú eru á döfinni, miða að því að auka kennslu í yngri bekkjum barnaskóla og að færa niður og byrja fyrr en verið hefur kennslu í ýmsum námsgreinum. Er því lögð sívaxandi áherzla á þetta skeið skólagöng- unnar. Því miður er það og sá hluti skóla- göngu, sem einna mesi hefur verið vanrækt- ur í sveitum landsins, enda hvað erfiðastur í framkvæmd í strjálbýli, þar sem sú lausn, sem heimavistarskólar bjóða upp á, hentar eigi fyrir mjög unga nemendur. Um lok hins almenna náms gegnir nokk- uð öðru máli. Þar er framkvæmdin ekki háð sömu annmörkum og upphafið, og þær kröfur, sem gera verður, eru annars eðlis. Við lok þess náms stendur stærsti hluti nemenda frammi fyrir vandasömu vali, sem í flestum tilfellum ræður mestu um áfram- haldandi námsbraut hans og síðar starf. Hinni almennu skólagöngu, og sérstaklega síðustu árum hennar, má því ekki haga svo, að hún þrengi valsvið nemandans. Hins veg- ar eru þær kröfur, sem framhalds- og sér- skólar gera um undirbúning nýrra nem- enda sívaxandi og sérgreindari en áður var. A síðustu árum hins almenna náms verður nemendum því að standa opnir nokkrir val-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.