Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 51

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 51
staðar góðar. Kallaði námsstjóri svo saman oddvita og skólanefndarformenn um haust- ið og var þar gengið frá bréfi til allra þingmanna kjördæmisins, þar sem þeir voru beðnir að beita sér fyrir, að á fjárlög 1966 yrði tekin fjárveiting til þessa fyrirhugaða skóla. Arangurinn varð 200 þús. kr. fjár- veiting til undirbúnings. Kosin byggingarnefnd Með bréfi dags. 9. maí 1966 lagði náms- stjóri til, að hreppsnefnd og skólaneínd hvers hrepps kysi sameiginlega 1 mann í byggingarnefnd, sem tæki við störfum und- irbúningsnefndar. Boðaði hann svo báðar nefndarinnar á fund í Laugarborg 15. júlí, þar sem undirbúningsnefndin skilaði af sér. 1 byggingarnefnd höfðu verið kjörnir: Fyrir Hrafnagilshrepp Jón Kristinsson, Ytra-Felli. Fyrir Saurbæarhrepp Jón Hjálmarsson, Villingadal. Fyrir Ongulsstaðahrepp Kristinn Sig- mundsson, Arnarhóli. Fyrir Svalbarðsstrandarhrepp Valdimar Kristjánsson, Sigluvík. Á fyrsta fundinum mætti Hreinn Ketils- son sem varamaður, og skömmu seinna tók hann sæti í nefndinni af hálfu Svalbai’ðs- strandarhrepps. Nefndin skipti þannig með sér verkum, að Kristinn Sigm. var kjörinn form., Jón Byggingarnefnd Hrafnagilsskóla ásamt menntamálaráðherra, skólastjóra og byggingameistara. HEIMILI OG SKÓLI — 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.