Heimili og skóli - 01.03.1973, Síða 51

Heimili og skóli - 01.03.1973, Síða 51
staðar góðar. Kallaði námsstjóri svo saman oddvita og skólanefndarformenn um haust- ið og var þar gengið frá bréfi til allra þingmanna kjördæmisins, þar sem þeir voru beðnir að beita sér fyrir, að á fjárlög 1966 yrði tekin fjárveiting til þessa fyrirhugaða skóla. Arangurinn varð 200 þús. kr. fjár- veiting til undirbúnings. Kosin byggingarnefnd Með bréfi dags. 9. maí 1966 lagði náms- stjóri til, að hreppsnefnd og skólaneínd hvers hrepps kysi sameiginlega 1 mann í byggingarnefnd, sem tæki við störfum und- irbúningsnefndar. Boðaði hann svo báðar nefndarinnar á fund í Laugarborg 15. júlí, þar sem undirbúningsnefndin skilaði af sér. 1 byggingarnefnd höfðu verið kjörnir: Fyrir Hrafnagilshrepp Jón Kristinsson, Ytra-Felli. Fyrir Saurbæarhrepp Jón Hjálmarsson, Villingadal. Fyrir Ongulsstaðahrepp Kristinn Sig- mundsson, Arnarhóli. Fyrir Svalbarðsstrandarhrepp Valdimar Kristjánsson, Sigluvík. Á fyrsta fundinum mætti Hreinn Ketils- son sem varamaður, og skömmu seinna tók hann sæti í nefndinni af hálfu Svalbai’ðs- strandarhrepps. Nefndin skipti þannig með sér verkum, að Kristinn Sigm. var kjörinn form., Jón Byggingarnefnd Hrafnagilsskóla ásamt menntamálaráðherra, skólastjóra og byggingameistara. HEIMILI OG SKÓLI — 43

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.