Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 58

Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 58
ástæðum höfum við mest leitað til fyrrv. fjármrh., Magnúsar Jónssonar, Ingvars Gíslasonar, fjárveitinganefndarmanns, og Stefáns Valgeirssonar, auk Jónasar Rafnar, sem áður var í fjárvn. Hafa þeir ávallt tek- ið okkur vel. Við viljum þakka arkitektunum okkar fyrir ágæta samvinnu um nærri 6 ára skeið. Eg sé ekki þörf á að bera lof á þeirra starf, því árangur þess blasir hér við allra augum. Við þökkum verkfræðingunum, Karli Omari Jónssyni, sem séð hefur um hitakerf- ið og veitur allar, Guðmundi Jónssyni, sem séð hefur um rafmagnskerfið, og verkfræð- ingunum frá Hönnun, sem annast hafa rannsókn á grunni, burðarþolsútreikninga og þess háttar. Einnig Gunnlaugi Olafssyni, bryta, sem aðstoðaði við skipulagningu á mötuneyti. Ég vil þakka ráðuneytisstjóra, Birgi Thorlacius, sem því miður gat ekki verið hér viðstaddur, fyrir sérstaka velvild í okk- ar garð. Ég þakka forstöðumanni bygg- ingadeildar ráðuneytisins, Guðmundi Þór Pálssyni, og forstöðumanni fjármáladeild- ar, Torfa Ásgeirssyni. Þeirra hlutverk er m. a. að gæta hagsmuna ríkissjóðs, og það er ekki ætíð vinsælt verk. Ríkissjóður á engan vin, sagði ráðuneytisstjórinn einu sinni við okkur. En ef þessir 3 menn hefðu ekki alltaf greitt fyrir okkur eftir því sem þeir hafa aðstöðu til, þá værum við ekki komnir það áleiðis sem við erum. Olvi Karlssyni þökkum við aðstoð við samninga og mikla vinnu af hálfu Samb. ísl. sveitarfél. til hagsbóta fyrir okkur dreif- býlismenn í sambandi við framkvæmd skólakostnaðarlaganna yfirleitt. Síðan Sigurður Aðalgeirsson hóf hér starf sem skólastjóri sumarið 1971, við 50 — HEIMILI OG SKÓLI erfiðar aðstæður, hefur hann unnið með byggingarnefndinni og aðstoðað hana á ýmsan hátt. Hann hefur orðið að sætta sig við að deila takmörkuðu húsrými með starfsmönnum byggingarinnar. Vegna lip- urðar hans og framkvæmdastjórans okkar hefur þetta sambýli gengið vel, og það ber sérstaklega að þakka. Síðast en ekki sízt vil ég þakka þeim manni, sem framkvæmdirnar hér hafa hvílt þyngst á, byggingameistara okkar og fram- kvæmdastjóra, Sveini Jónssyni. Við hefð- um sjálfsagt getað fengið ýmsa góða húsa- smiði til að standa fyrir byggingum hér, að því leyti sem heyrir undir þeirra fag. En ég efast um, að við hefðum getað fengið nokkurn jafn fjölhæfan og áhugasaman mann til að sjá um allar framkvæmdir hér, úti og inni, ásamt efnisútvegun og öðrum erindarekstri. Það hefur komið sér sérstak- lega vel fyrir byggingarnefndina að geta falið honum að leysa margs konar vanda, þar sem við nefndarmennirnir eru allir störfum hlaðnir heima fyrir, og höfum því ekki getað fylgzt eins vel með hér eins og við hefðum kannski átt að gera. Ég held, að Sveinn, sem er formaður fræðsluráðs Eyja- fjarðarsýslu og eftirsóttur í margs konar félagsmálastörf vegna ósérhlífni, vinni að uppbyggingu þessa skóla sem hugsjónamað- ur, fremur en atvinnumaður. Og við vonum fastlega, að við fáum að njóta starfskrafta hans hér lengi enn við áframhaldandi upp- byggingu. Þá vil ég persónulega þakka samstarfs- mönnum mínum í byggingarnefndinni sér- staklega ánægjulegt samstarf. Síðan fram- kvæmdir hófust hefur erfiðasta starfið þar lent á Hreini Ketilssyni, en hann hefur séð um fjármálin, útborganir allar og reikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.