Heimili og skóli - 01.03.1973, Blaðsíða 69
Kennaranámskeið 1973:
EFTIRTALIN NÁMSKEIÐ HAFA VERIÐ ÁKVEÐIN: I, fslenzka Tími Staður 1.1. Námsk. fyrir kenn. yngri barna 12.6.-16.6. Æfinga- og tilrsk. 1.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-8. bekkjar 18.6.-28.6. Æfinga- og tilrsk.
II. Stærðfræði 2.1. Námsk. fyrir kenn. 1.-3. bekkjar 2.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-5. bekkjar 2.3. Námsk. fyrir kenn. 6.-7. bekkjar 2.4. Námsk. fyrir kenn. gagnfræðask. 12.6.-22.6. Æfinga- og tilrsk. 12.6.-22.6. Æfinga- og tilrsk. 14.8. -24.8. Æfinga- og tilrsk. 13.8. -25.8. Æfinga- og tilrsk.
III. Eðlisfræði 3.1. Námsk. fyrir barnakennara 3.2. Námsk. fyrir barna- og unglsk.kenn. 3.3. Námsk. fyrir barna- og unglingaskóla 3.4. Námsk. fyrir gagnfræðask.kenn. 7.8. -18.8. Menntask. í Reykjavík 7.8. -22.8. Laugaland, Þelamörk 23.8. - 7.9. Flúðir, Hrunam.hr. 27.8. - 7.9. Háskóli íslands
IV. Danska 4.1. Námsk. fyrir barnakennara 4.2. Framhaldsnsk. fyrir barnakenn. 4.3. Námsk. fyrir gagnfrsk.kenn. 4.4. Námsk. fyrir gagnfrsk.kenn. 4.5. Framhaldsnsk. f. gagnfrsk.kenn. 7.8. -23.8. Laugarnessk., Reykjavík 27.8. - 1.9. Flúðir, Hrunam.hr. 18.6.-29.6. Æfinga- og tilrsk. 20.8, - 1.9. Flúðir, Hrunamannahr. 3.9. - 8.9. Kennarahásk. ísl.
V. Enska 5.1. Námsk. fyrir barna- og unglsk.ke. 5.2. Námsk. fyrir barna- og unglsk.ke. 7.8.-18.8. Msk. Hamrahl., Reykjavík. 14.8.-25.8. Laugaland, Þelamörk
VI. Tónmennt 6.1. Námsk. fyrir söng- og tónl.kenn. 28.8,- 4.9. Tónl.sk., Reykjavík.
VII. Myndíð og handlistir 7.1. Nsk. fyrir barna- og gagnfrsk.ke. 27.8.-31.8. Æfinga- og tilrsk.
VIII. Næringarfræði 8.1. Námsk. fyrir húsmæðra- og líffrk. 20.8.-31.8. Kennarahásk. ísl.
IX. fþróttir 9.1. Námsk. fyrir íþróttakennara 24.8.-31.8. Staður augl. síðar
Skólunum verða sendar bréflega nánari upplýsingar um námskeiðin ásamt um- sóknareyðublöðum, en sækja skal skriflega um námskeiðin. Frestur til að skila umsóknum um námskeið í júní er til 10. maí, en um önnur námskeið til 10. júní. Menntamálaráðuneytið, 6. apríi 1973.