Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Page 7

Læknaneminn - 01.10.1971, Page 7
LÆKNANEMINN 7 NIKULÁS Þ. SIGFÚSSON, læknir: Smitsjúkdómar með úthrotum nokkur atriði um greiningu þeirra Inngangur Á undanförnum áratugum hafa orðið miklar framfarir í baráttunni við smitsjúkdóma. Þar hefur fram- lag læknisfræðinnar einkum verið hinar margvíslegu tegundir fúka- lyfja og ýmsar nýjar ónæmisað- gerðir. Batnandi lífsskilyrði eiga þó vafalaust ekki minni þátt í sífellt lækkandi dánartíðni af völdum þessara sjúkdóma. Ennþá hefur þó ekki tekizt að útrýma neinum smitsjúkdómi til fulls. Þess ber einnig að geta, að heild- armynd smitsjúkdómanna hefur verulega breytzt á síðustu áratug- um. Liggja til þess ýmsar ástæður. Vegna bættra heilbrigðishátta og aukins hreinlætis hefur smithætta í mörgum tilvikum minnkað, en það leiðir aftur til þess, að margt fullorðið fólk hefur ekki öðlazt ó- næmi gegn ýmsum smitsjúkdóm- um. I þannig tilvikum verður sjúk- dómurinn oft þyngri en á barns- aldri. Gildir þetta t.d. um polio og sennilega einnig um ECHO- og Coxackie-veirusjúkdóma. Aukning ónæmisaðgerða hefur í öðrum tilvikum valdið því, að sjúkdómstilfellin verða vægari og því erfiðara að greina þau. Notkun fúkalyfja hefur leitt til breytinga á næmi fyrir ýmsum sjúkdómum, t.d. skarlatsótt, reci- div eru nú mun tíðar við þennan sjúkdóm en áður var. Mörg hinna nýju fúkalyfja geta í sjálfu sér valdið bæði hita, út- brotum og öðrum aukaverkunum. Allt þetta getur valdið læknum talsverðum erfiðleikum við sjúk- dómsgreiningu. Hér á landi er ekki starfandi nein eiginleg farsóttadeild, og eru því möguleikar læknanema á að kynnast þessum sjúkdómum af eigin raun áður en námi lýkur nokkuð takmarkaðir. Er ég starfaði sem héraðslækn- ir um skeið að loknu námi, var mín reynsla sú, að ég átti oft í erfið- leikum við greiningu útbrotasjúk- dóma. Sama þóttist ég verða var við hjá öðrum læknum, er ég starf- aði um nokkurra ára skeið við farsóttadeild erlendis. Ég tel því ástæðu til að benda á nokkur atriði, einkum í sambandi við greiningu þessara sjúkdóma. Það er ekki hugmynd mín að betr- umbæta kennslubækur, heldur að vekja athygli á nokkrum þeim ein- kennum og aðferðum, sem hagnýt- ust eru við sjúkdómsgreiningu. Greiningaraðferðir Klinisk skoðun: Helztu atriðum varðandi kliniska skoðun mun lýst í sambandi við einstaka sjúkdóma. Mikrobiologiskar aðferðir: Ýms- ar mikrobiologiskar aðferðir eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.