Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 13

Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 13
LÆKNANEMINN 1S Klinisk sjúkdómsgreining ein- göngu er ekki sérlega örugg við greiningu, en við rannsóknir Banatvala o.fl. voru meira en helmingur þeirra rangar. Mislingar (morbilli) Mislingar eru mjög smitandi barnasjúkdómur. Hann gengur yf- ir í stórum faröldrum, oftast með 2-4 ára millibili. Kemur þetta vel fram á mynd 5, er sýnir fjölda skráðra tilfella á 30 ára tímabili hér á landi, þ.e. árin 1938-67. Sjúkdómurinn byrjar með kvef- stigi, sem stendur í 3-4 daga og einkennist af nefrennsli, pharyng- itis og tracheitis með hósta, con- junctivitis og ljósfælni. Á 2.-3. degi koma bláhvítir blettir á stærð við títuprjónshaus á slímhúð á cavum oris, oftast kringum opið á ductus paroticus. Þessir blettir líkjast saltkornum (Koplik’s blett- ir). Blettirnir geta einnig komið á slímhúð í nefi. Koplik’s blettir koma fyrir í 80-90% tilfella. Á 3.-4. degi koma útbrotin. Þau byrja bak við eyru og á hálsi og breiðast síðan niður eftir bol og útlimum. Útbrotin eru ljósrauðir, kringlóttir eða ílangir blettir, sem smám saman stækka, verða óreglu- legir í lögun og renna saman í stærri eða minni svæði. Liturinn smádökknar og verður loks dumb- rauður. Eftir 5-7 daga lækkar hiti, en útbrotin hverfa nokkru seinna, og fíngerð húðflögnun (líkt og sígar- ettuaska) á sér stað. Viss afbrigði geta orðið á gangi sjúkdómsins. Morbilli bullosi ein- kennist af blöðrumyndun á útbrot- unum. Morbilli hemorrhagica ein- kennist af stærri og minni blæðing- um, sjúkl. verða mjög meðteknir. Helztu fylgikvillar eru: virus- pneumonitis, bronchitis og bron- chopneumonia, otitis, gastro- enteritis, appendicitis. Einna alvarlegast er meningo- encephalitis, sem þó er sjaldgæfur (ca. 1:1000). Dánartala við men- ingoencephalitis er 10%. S júkdómsgreining: Oftast eru mislingar greindir eingöngu eftir kliniskum einkenn- um, og einna mikilvægasta ein- kennið eru Koplik’s blettir. Mikrobiologiskar aðferðir: Hægt er nú að gera bæði hemagglutinations-inhibitionspróf og komplementbindipróf í vafatil- fellum. Tvö blóðsýni þarf, hið fyrra tekið eins fljótt og hægt er, hið síðara 2-3 vikum síðar. Hlaupabóla (varicellae) Hlaupabóla er mjög næmur sjúkdómur, og á þéttbyggðum svæðum er hann endemiskur. Af mynd 5 má lesa fjölda skráðra til- fella af þessum sjúkdómi hér á landi 1938-’67. Byrjunareinkenni sjúkdómsins eru væg, dálítil hitahækkun, þreyta, höfuðverkur, beinverkir. Eftir sólarhring byrja útbrotin, fyrst á bol, síðar einnig í andliti, hársverði og á útlimum. Útbrotin eru þéttust á bol, dreifðari á út- limum. Þau byrja með rauðum flekkjum, er síðar breytast í bólur og blöðrur. Innihald þeirra er tært, jafnvel þó blöðrurnar líti út fyrir að innihalda gröft. Gröftur mynd- ast aðeins, ef sýklar komast í út- brotin. Einkennandi fyrir hlaupa- bólu er, að útbrot sjást á mismun- andi stigum samtímis. Blöðrur geta myndast í munni, sjást einkum vel á gómbogum. Við krufningu hafa fundist útbrot í lungnapípum, maga og þörmum. Afbrigðilegar tegundir hlaupa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.