Læknaneminn - 01.10.1971, Side 17
LÆKNANEMINN
17
septisk fyrirbæri að ræða. Má þar
nefna roseola við typhus og
paratyphus, petechiur við men-
ingococcameningitis og furun-
culosis við staphylococca sepsis.
Þriinlasótt (erythema nodosum)
kemur einkum við streptococca-
sýkingu, tuberculosis og sarco-
idosis.
Vissum veirusjúkdómum fylgja
oft úcbrot.
Við ECHO-9 sýkingu sjást oft
útbrot, er líkjast rauðum hund-
um.
Við Coxackie A9 og AIG sýk-
ingu koma oft blöðrur í munn og
á hendur og fætur.
Einnig geta komið útbrot við
adenoveiru-sýkingu (tegund 4 og
7), og líkjast þau rauðum hund-
um
Við hepatitis infectiosa sjást
stundum útbrot, er líkjast ýmist
skarlatssótt eða mislingum.
Við mononucleosis infectiosa
koma fyrir útbrot í um 3% tilfella,
er líkjast ýmist skarlatssótt eða
rauðum hundum.
Heimildir:
Ström, J.: Akuta infektionssjukdomar,
Lund 1963.
Jawetz, E., Melnick, J. L. & Adelberg,
E.A.: Review of Medical Microbio-
logy, 6 ed., 1967.
Hcilbrigðisskýrslur, 1961-1967.
Magnusson, P.: Rubelia - diagnosis och
profylax, Lakartiduingen, 66, 4403,
1969.
Brit. Med. J.: Coxackie Virus Infections.
Leading article, 1968.
Mc. Carthj', V. T. & Hoagland, R. J.:
Cutaneous Manifestations of Infec-
tious Mononucleosis, JAMA, 187,
153, 1964.
Banatvala, J. E., Best, J. M., Bertrand,
J., Bowern, N. A. & Hudson, S. M.:
Serological Assessment of Rubella
during Pregnancy. Brit. Med. J.,
247, 1970.
Miller, H. G„ Stanton J. B. & Gibbons,
J. L.: Para - Infections Encephalo-
myelitis and Related Syndromes.
Quat. J. Med., 25, 446, 1956.
Lundström, R.: Rubella during pregn-
ancy. Acta Paediatrica, Suppl. 133,
1962.
Gebauer, H„ Kotle W„ & Straubler, U.:
Zur Haufigkeit von Scharlach Mehr-
facherkrankungen, Dtsch. Gesundh.
- Wes. 25, 308, 1970.
Lerman, S. J„ Lerman, L. M„ Nankervis,
G. A. & Gold, E.: Accuracy of
rubella history. Ann. Intern. Med.
74, 97, 1971.
UBI PUS, IBI EVACUA!
„Þórhallur Ásgrímsson tók fótarmein svá mikið at fótrinn fyrir ofan
ökla var svá digi' ok þrútinn sem konulær, ok mátti hann ekki ganga
nema við staf.--------Hann spratt þá upp ór rúminu ok þreif tveim
höndum spjótit Skarphéðinsnaut ok rak í gegn um fótinn á sér. Var
þar á holclit ok kveisunaglinn á spjótinu þvl at hann skar út ór fætin-
um, en blóöfossinn fellr ok vágaföllin svá at lækr fell eptir gólfinu."
Ur Njálssögu.