Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 17

Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 17
LÆKNANEMINN 17 septisk fyrirbæri að ræða. Má þar nefna roseola við typhus og paratyphus, petechiur við men- ingococcameningitis og furun- culosis við staphylococca sepsis. Þriinlasótt (erythema nodosum) kemur einkum við streptococca- sýkingu, tuberculosis og sarco- idosis. Vissum veirusjúkdómum fylgja oft úcbrot. Við ECHO-9 sýkingu sjást oft útbrot, er líkjast rauðum hund- um. Við Coxackie A9 og AIG sýk- ingu koma oft blöðrur í munn og á hendur og fætur. Einnig geta komið útbrot við adenoveiru-sýkingu (tegund 4 og 7), og líkjast þau rauðum hund- um Við hepatitis infectiosa sjást stundum útbrot, er líkjast ýmist skarlatssótt eða mislingum. Við mononucleosis infectiosa koma fyrir útbrot í um 3% tilfella, er líkjast ýmist skarlatssótt eða rauðum hundum. Heimildir: Ström, J.: Akuta infektionssjukdomar, Lund 1963. Jawetz, E., Melnick, J. L. & Adelberg, E.A.: Review of Medical Microbio- logy, 6 ed., 1967. Hcilbrigðisskýrslur, 1961-1967. Magnusson, P.: Rubelia - diagnosis och profylax, Lakartiduingen, 66, 4403, 1969. Brit. Med. J.: Coxackie Virus Infections. Leading article, 1968. Mc. Carthj', V. T. & Hoagland, R. J.: Cutaneous Manifestations of Infec- tious Mononucleosis, JAMA, 187, 153, 1964. Banatvala, J. E., Best, J. M., Bertrand, J., Bowern, N. A. & Hudson, S. M.: Serological Assessment of Rubella during Pregnancy. Brit. Med. J., 247, 1970. Miller, H. G„ Stanton J. B. & Gibbons, J. L.: Para - Infections Encephalo- myelitis and Related Syndromes. Quat. J. Med., 25, 446, 1956. Lundström, R.: Rubella during pregn- ancy. Acta Paediatrica, Suppl. 133, 1962. Gebauer, H„ Kotle W„ & Straubler, U.: Zur Haufigkeit von Scharlach Mehr- facherkrankungen, Dtsch. Gesundh. - Wes. 25, 308, 1970. Lerman, S. J„ Lerman, L. M„ Nankervis, G. A. & Gold, E.: Accuracy of rubella history. Ann. Intern. Med. 74, 97, 1971. UBI PUS, IBI EVACUA! „Þórhallur Ásgrímsson tók fótarmein svá mikið at fótrinn fyrir ofan ökla var svá digi' ok þrútinn sem konulær, ok mátti hann ekki ganga nema við staf.--------Hann spratt þá upp ór rúminu ok þreif tveim höndum spjótit Skarphéðinsnaut ok rak í gegn um fótinn á sér. Var þar á holclit ok kveisunaglinn á spjótinu þvl at hann skar út ór fætin- um, en blóöfossinn fellr ok vágaföllin svá at lækr fell eptir gólfinu." Ur Njálssögu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.