Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Page 21

Læknaneminn - 01.10.1971, Page 21
LÆKNANEMINN 19 Meðferð: Chloromycetin og gantrisin. Verkanir penbritins voru ekki eins öruggar. Árangur: Einn dó á 3ja degi. Einn, eins mánaðar, fékk hydrocephalus og var settur í hann Puns-ventill. Ástand hans er sæmilegt 7 árum seinna. Yfirlit: Hemophilus influenzae mening- itis er lúmskur sjúkdómur, sem auðvelt er að sjást yfir. Gangurinn er hægur og batinn, og afleiðingar eru oft slæmar. III. Pneumococca meningitis: 1956 til 1971 voru 4 tilfelli. Einkenni: Sjúkdómurinn er venjulega fylgi- kvilli lungnabólgu og einkennist af hnakkastirðleika, krömpum og sljóleika. Pneumococcar ræktuðust úr mænuvökva. Enginn dó. Engir fylgikvillar, en vitað er, að af þeirra völdum verða oft miklar heilaskemmdir. IV. Pyocyaneus meningitis: Eitt tilfelli, 3ja daga drengur. Einkenni: Hár hiti, krampar, meðvitundar- leysi. Bacillus pyocyaneus ræktaðist úr mjög púrúlent mænuvökva. Sjúklingurinn dó á 8. degi. Krufning var typisk fyrir pyocy- aneus meningitis. Meðferð: Penicillin, chloromycetin og sulfa. Lokaorð: Greining meningitis krefst oft góðrar klínískrar dómgreindar, sem oft ávinnst með langri reynslu. En greiningin er aðalat- riðið, sem hægt er að staðfesta með mænuvökvarannsókn. Nær aldrei er tími til þess að bíða eftir næmisprófi eða ræktun. Undirrit- aður vill benda á The Red Book, sem gefin er út nær árlega, um standard meðferð á smitandi sjúk- dómum. (Report of the Committee on Infectious Diseases, American Academy of Pediatrics). Björn Guðbrandsson ★— SJÚKRATILFELLI. „En sú aðferð, sem fólkið umkvartaði, var stundum með fiðringi, d'ofa, hita og kulda viðbjóðsligum, stundum meir en stundum minna. Sumir kvörtuðu um bríma um brjóstið, bakið og á ýmsum síðum, sumir um nístingskulda, sumir um slög yfir höfuðið, sumir fyrir brjóstið, sumir um böggul eða bita í kverkunum, sem færði sig stundum ofan að brjóst- inu; sumar persónur voru slegnar í ómegin, sumar því nær. Hér að auki: á næturnar hræðilegar fælur og að rúmin titruðu og hristust. Svo og skriðu djöflarnir utanum fólkið, svo til að finna sem mýs væri. Þó þetta allt saman lægi á mér sem allra þyngst, þá reyndu þetta þó fleiri af fólkinu." Úr Píslarsögu síra Jóns Magnússonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.