Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 34
30 LÆKNANEMINN ÓLAFUR ÖRN ARNARSON, læknir: Skurðaðgerðir á þvagfœrum með háiíðnirafstraumi Urologia er ung sem sjálfstæð sérgrein. Áður fyrr bættu almenn- ir skurðlæknar við sig nokkurri aukaþekkingu í urologiu, og þessi grein var álitin angi af almennum skurðlækningum, þar sem sömu undirstöðuatriðum var beitt með nokkurri aðlögun að eiginleikum þvagveganna. Síðustu áratugi hef- ur þróunin hins vegar orðið sú, að urologia er orðin sjálfstæð sér- grein, þar sem beitt er sérhæfðum aðferðum, sem krefjast sérhæfðr- ar þjálfunar. Enn sem fyrr er uro- logia fyrst og fremst kirurgisk sérgrein, sem stendur þó talsvert nær medicin en margar aðrar kirurgiskar sérgreinar. Það, sem að hafa farið út og haldið áfram náminu, öllum líkar vel þarna, en við erum auðvitað ekki ánægð með það, sem er á undan gengið, þetta var nokkuð dýrkeypt. FS: Ef mér hefði verið kynnt hvoru tveggja strax eftir stúdents- próf og gefinn kostur á hvoru tveggju, þá held ég, að ég hefði valið Svíþjóð, þrátt fyrir kostn- aðinn erlendis, og ég vona, að það skiljist af því, sem ég hef sagt. Námið þarna tekur flesta um 5 og % ár, síðan kemur kandidats- vinna, sem ég held, að sé 18 mán- uðir, en ég veit ekki, hvort við verðum að taka hana þar eða get- um gert það hér heima. ágúst ’71. einkum skilur urolog frá almenn- um kirurg, er þjálfun hins fyrr- nefnda í endoscopiskum aðgerðum, þ.e. aðgerðum á blöðru, blöðru- hálskirtli og þvagrás með þar til gerðum verkfærum. Ætlunin er að kynna fyrir les- endum Læknanemans eina tegund aðgerða, það eru skurðaðgerðir með rafstraumi af hárri tíðni (elec- troresection). Þessar skurðaðgerð- ir byggjast á hátíðniriðstraumi, sem hleypt er í gegnum vef og sker hann í sundur. Ef lágtíðnirið- straumi er hleypt í gegnum líkam- ann, veldur hann óæskilegum tauga- og vöðvaviðbrögðum svo sem krömpum. Sé tíðnin aukin yf- ir 15 þúsund rið á sekúndu, hverfa þessi viðbrögð. Tíðnin, sem notuð er við rafskurð, er venjulega yfir 1 milljón rið á sekúndu. Tvenns konar straumur er notaður, sker- andi og brennandi, og er hægt að blanda þessum straumum saman í mismunandi magni. Tækin, sem eru notuð til þess að skera vefinn, eru kölluð resecto- scope (rafskurðsjár), og voru ein þeirra fyrstu kennd við Stern og McCarthy. Fyrstu rafskurðsjárn- ar voru búnar til á árunum 1925- 26, en ýmsar endurbætur hafa síð- an verið gerðar. Verkfærið, sem sýnt er á mynd 1 er kennt við Iglesias. Talsvert er notað af skol- vökva til þess að sjá betur við að- gerð með þessum tækjum, því nokkrar blæðingar eru óhjákvæmi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.