Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Side 36

Læknaneminn - 01.10.1971, Side 36
32 LÆKNANEMINN aðstæður eins og arthrosur í mjöðm, sem koma í veg fyrir, að hægt sé að leggja sjúkling á rétt- an hátt á skurðborðið. Allt þetta getur komið í veg fyrir, að hægt sé að gera transurethral skurð. Aðgerðin er oftast gerð í mænu- Mynd 2. Transurethral skurður á prostata. deyfingu eða epiduraldeyfingu, en sjaldnar í svæfingu. í byrjun að- gerðar er þvagrásin víkkuð þann- ig, að hvergi þrengi að rafskurð- sjánni. Oft er meatus þröngur, og þarf þá í byrjun að gera meato- tomiu til þess að verkfærið leiki liðlega um þvagrásina. Byrjað er á því að athuga allar aðstæður gaumgæfilega og athuga vel blöðr- una, ennfremurstærðina á prostata og öll merki, sem eru til að átta sig á við skurðinn. Síðan er byrj- að að skera prostata, og er hún skorin burtu í litlum bitum eða spænum. Það er gert með því að hleypa rafstrauminum á og færa síðan lykkjuna í gegnum prosta- tavefinn. Byrjað er venjulega vinstra megin að framanverðu og síðan farið hringinn og niður að apex prostatae og því næst skorið í burtu á sama hátt hinum megin. Ef einhver blæðing er að ráði, er stoppað öðru hvoru og brennt fyr- ir æðar, sem sjást oftast mjög auðveldlega. Þannig er haldið áfram að skera, þar til komið er niður að kapsúlunni, sem er tiltölu- lega auðþekkjanleg. I lok aðgerð- arinnar er allur prostatabeðurinn skoðaður vandlega og brennt fyrir þær æðar, sem enn eru blæðandi, og reynt að ná eins góðum hæmo- stasa og hægt er. Sjaldan blæðir það mikið við aðgerðina að gefa þurfi blóð. Þá eru allar spænirnar, sem hafa skolast inn í blöðruna meðan á aðgerðinni stóð, skolaðar út í gegnum skurðsjána, og loks er settur upp Foley-þvagleggur. Venjulega er aðgerðin takmörkuð við 1-1 y2 klukkutíma. Það hefur sýnt sig, að fylgikvillar aukast mjög, ef haldið er áfram að skera lengur. Það er þá betra að hætta og taka sjúklinginn seinna, ef þörf gerist. Mynd 3. Transurethral skurður á blöðruæxli. Þar eð aðgerðin er gerð í mænu- deyfingu eða epiduraldeyfingu, þá getur sjúklingurinn mjög fljótlega farið að neyta fæðu og þarf sjaldnast vökvagjöf nema stuttan tíma. I flestum tilfellum er eftir- blæðing tiltölulega lítil og þvagið oft orðið hreint á öðrum eða þriðja degi, og er þá þvagleggur fjar- lægður. 1 flestum tilfellum er hægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.