Læknaneminn - 01.10.1971, Side 37

Læknaneminn - 01.10.1971, Side 37
LÆKNANEMINN 33 að útskrifa sjúklinginn um það bil 6-7 dögum eftir aðgerð. Fylgikvillar koma að sjálfsögðu fyrir við þessa aðgerð eins og allar aðrar aðgerðir. Þar, sem notuð er brennsla við aðgerðina, skilur hún óhjákvæmilega eftir sig nokkuð af dauðum vef, og því er hætta á sýkingum á eftir. Því þarf að fylgjast vel með þessum sjúkling- um, hvað það snertir, og hafa þá á sýklalyfjum um nokkurt skeið. Hætta á samgróningum og þreng- ingum (stricturum) er alltaf nokk- ur, en ef aðgát er höfð, er að nokkru hægt að koma í veg fyrir þær. Ef þrengingar myndast eftir aðgerð, er oftast auðvelt að út- víkka þær. Önnur aðalnotkun rafskurðar er greining og meðferð blöðruæxla. Blöðruæxli eru mjög mis illkynja, og er því undirstaða meðferðar á þeim góð sýnitaka og greining á eðli æxlisins, ennfremur glöggvun á því, hversu djúpt æxlið er vaxið inn í blöðruvegginn. Slíkum sýnum er útilokað að ná nema með raf- skurðsjá. Öll æxli, sem eru vel greind (differentieruð) og yfir- borðkennd, er hægt að meðhöndla með rafskurði, þ.e.a. skera þau burtu og blöðruvegginn undir ★ þeim. Þessi æxli eru 50-60% eða meira af öllum blöðruæxlum. Tals- verð endurnýjunarhætta er hins- vegar hjá þessum æxlum, og því er nauðsynlegt að fylgja sjúkling- unum vel eftir með blöðruskoðun (cystoscopi) á 3ja mán. fresti til þess að byrja með. Árangur af raf- skurði á velgreindum yfirborðsæxl- um er mjög góður. Dauðsföll eru lág, þannig að búast má við, að dauðsföll af slíkum æxlum séu lægri en 5% eftir 5 ár. Illa greind (differentieruð) æxli eru hinsvegar mjög illkynja, sér- staklega ef þau hafa vaxið inn í blöðruvegginn, og þarf þá að sjálf- sögðu að beita öðrum aðferðum, t.d. blöðrutöku, að hluta eða öllu leyti, einnig cobolt geislum, allt eftir því hvað við á. Til þess að vita um ástand æxlisins þarf því gott sýni, og eins og áður er sagt, þá er útilokað að ná því nema með rafskurðsjá. Af framansögðu má vera ljóst, að rafskurður er stór þáttur í starfi þvagfærasérfræðings. Þetta eru allvandasamar aðgerðir og krefjast talsverðrar þjálfunar og þekkingar á kostum þeirra og göll- um. ★ ★ SPAKMÆLI. Listin er langæ, lífið stutt, tækifærin hvikul, tilraunir áhættusamar og dómur vandasamur. Nauðsyn krefur, að læknirinn gjöri allt sem í hans valdi stendur til úrræða, en það er ekki nóg; sjúkling'urinn sjálfur og aðstandendur verða og að vera honum hjálplegir, en þá er eigi heldur hægt að sniðganga ytri áhrif. Hippokrates. ★ ★ ★ Ætíð er meiri hætta á, að snöggt verði um mjög feita menn en þá, sem holdgrannir eru. Hippokrates. Spakmæli II, 44.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.