Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 42
36 LÆKN ANEMINN um ræðir, er í ýmsu áfátt. Þannig voru engar rannsóknir gerðar á þvag- sýrubúskap fyrr en serum þvagsýra var orðin verulega hækkuð vegna nýrna- bilunar. Þótt konan virðist ekki hafa verið rannsökuð að ráði fyrr en nýrnabilun var orðin svo mikil, að hún ruglaði nið- urstöður að nokkru, benda allsterkar líkur til, að höfuðorsök nýrnasteina hennar sé renal tubular acidosis. Að þeirri diagnosiu liggja eftirtalin rök. Talsverðar líkur eru á, að stein- myndun sé byrjuð þegar á barnsaldri (11 ára). Styður það grun um með- fædda metaboliska truflun. Steinar konunnar eru röntgenfastir, sennilega calciumsteinar, tag kemur það heim við R.T.A. eins og raunar allar aðrar or- sakir calciumsteina. Sterkustu rökin fyrir renal tubular acidosis fást í fyrstu legu á Landspítalanum. Við innlögn hef- ur konan þá metaboliska acidosis, sæmi- lega kompenseraða að vísu (pH 7,29). Samtímis mælist pH þvags 7,0. Slíkar mælingar eiga í sjálfu sér að nægja til að staðfesta greininguna renal tubul- ar acidosis. Að visu vilja menn gjarnan sjá hypokalemiu og hyperchloremiu samfara metaboliskri acidosis (hér ser- um 4,5 mEq/1 og serum C1 103 mEq/1), en þess ber að gæta, að konan er, þegar hér er komið sögu, orðin verulega uremisk (blóðurea. 104 mg/100 ml) og gildi þvi nokkuð brengluð af þeim sök- um. Síðari gildi áðurgreindra para- metra eru síður marktæk, þar eð konan er þá komin á stöðuga bikarbónatmeð- ferð. Renal tubular acidosis er hið kliniska heiti á metaboliskum galla í tubular- frumum, er fyrst og fremst veldur því, að frumurnar geta ekki viðhaldið þeim þéttnimismun á vetnisjónum milli extra- cellulervökva og þvags, sem nauðsyn- legur er til nægilegs útskilnaðar. Afleið- ingin er „basiskt" þvag (pH>5,4, jafn- vel við sýringarpróf) og meiri eða minni metabolisk acidosis. Hér skal ekki getið nánar þess samspils truflana á elektro- lýtaútskilnaði, er af þessu hlýzt, þ.á.m. tilhneigingar til nephrocalcinosis og kalksteinamyndunar. Meðferðin er sem kunnugt er fyrst og fremst bikarbónat- gjöf til leiðréttingar acidosis, þótt sum- part hljómi það mótsagnakennt að gera þvagið enn basiskara. Ýmsum finnst rökrétt að álykta, að sama sjúkdómsmynd geti komið upp í króniskum nýrnasjúkdómum, einkum þeim, er mest ráðast á starfsemi tubuli (t.d. chrón. pyelonephritis). Vissulega er það rétt, að útskilnaðarhæfileiki á vetnisjónum er þar skertur, svo að það veldur metaboliskri acidosis. Hins vegar er það talið nær algilt, að nýrun hagi sér þá eins og svo og svo stór hluti starfandi nýrnavefs hafi verið numinn burtu, en eftir standi mismunandi stór hluti starfhæfs vefs. Sá hluti sé gjarn- an svo lítill, að hann anni ekki álag- inu, en hann vinni þó nokkurn veginn eðlilega. Þetta þýðir, að hafi sjúkling- urinn acidosis, er það þvag, er hinn starfhæfi hluti myndar, í öllum tilfell- um súrt (pH<5,4). Því getur ,,basiskt“ þvag og metabólisk acidosis ekki farið saman nema í renal tubular acidosis. ★— — Sögnin segir, að Parmeniskus hafi tapað hlátursgáfunni í trophonska hellinum, en endurheimt hana á Delos, er hann sá af- káralegt fífl, sem átti að tákna gyöjuna Leþos. Eins fór fyrir mér. Kornungur gleymdi ég því, hvernig á að hlæja. Þegar ég eltist, galopnaði ég augun og virti veröldina fyrir mér. Þá fór ég að hlæja og hef ekki látið af því síðan. Ég sá, að gildi lifsins var að geta haft í sig, takmark þess að verða jústizráð. Æðsti unaður ástarinnar að ná í efnaða stúlku, hamingja vináttunnar að hjálpa hver öðrum í auraleysi. Speki er það, sem flestir halda, eldmóður a.ð halda ræðu, hugrekki að voga að verða fyrir 10 dala sekt. Ástúð er það að óska, að mönnum verði maturinn að góðu og guðhræðsla að fara einu sinni á ári til altaris, Þetta sá ég og hló. — S. Kierkegaard.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.