Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 44

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 44
38 LÆKN ANEMINN minna máli en hitt, að reynt sé að halda sig við færri heiti en fleiri. Um verki í eða frá brjóst- baki eru notuð jöfnum höndum rhizopathia thoracalis og radiculi- tis thoracalis og í eða frá mjóbaki lumbago eða lumbalgia og lumb- ago-ischias og radiculitis lumb- alis. Finnist orsök fyrir einkenninu, leiðir það af sér nýja sjúkdóms- greiningu og ný nöfn, eins og t.d. discus prolaps, berklar, æxli eða osteoporosis. Oft er þó hrein rtg.-greining lát- in nægja svo sem spondylolysis, spondylolisthesis, Mb. Scheuer- mann, vertebra plana eða hemi- vertebra. Sem dæmi um blandaða sjúk- dómsgreiningu mætti nefna scoli- osis og kyphosis. Hópur þess fólks, þar sem sjúk- dómsgreiningin stöðvast við ein- kennaheitið, er lang stærstur og einmitt höfuðverkur vísindamanna um heim allan. Þetta er vegna þess, að hryggurinn er enn eins konar ,,no mans land“ eins og stendur í kennslubókum, þar sem orsök þessara algcngustu verkja í eða frá hryggnum er ekki fundin ennþá. Orsök bakverkja Þótt oft finnist orsök bakverkja, eins og t.d. discus prolaps, æxli, berklar o.s.frv., má segja, að hjá flestum sjúkl. með bakverki stöðv- ist sjúkdómsgreiningin við ein- kennið. Þetta fólk fær venjulega þá skýringu hjá lækni sínum, að um brjóskeyðingu, kölkun, gigt eða tognun sé að ræða. Fæst af framangreindu getur þó talizt haldgóð skýring eða orsök verkj- anna. Rannsóknir vísindamanna um heim allan hafa mikið beinzt að hryggþófunum (disci interverte- brales), morfologiskt og biokem- iskt, og síðan intervertebralliðun- um (proc. artic. sup. et inferiores). Þetta er eðlilegt, þar sem það er einmitt í hryggþófunum, sem ein- hverjar breytingar hafa verið þekktar. Um umhverfi þeirra hefur þekkingin verið mjög af skornum skammti. Pathologiskur og anatomiskur grundvöllur og það, sem skeður pathofysiologiskt, er verkir byrja í hryggnum, hefur því framkallað mörg spurningar- merki og gerir enn. Vitað er, að í discus interverte- bralis verður hægfara breytinga- process, og gildir það jafnt um nucleus pulposus (þófakjarnann) og annulus fibrosus (trefjabaug- inn). Nucleus pulposus „þornar upp“, þ.e.a.s. kjarninn, sem upp- byggður er af kollagenum struktur ásamt ríkulegum mucopolysacc- hariðum, tapar vatnsmagni og missir sinn gelatinösa eiginleika. Efnafræðirannsóknir á nucleus sýna, að vatnsmagnið minnkar um 20% frá fæðingu til 70-80 ára ald- urs og að samtímis því sem muco- polysacchariðmagnið minnkar, eykst kollagenmagnið. (6) (7) (8) (9) (10) (11). Svipaðar breytingar eru þekkt- ar í annulus. I hyalinbrjóskinu verða structurbreytingar, sem minna á pathologiu, sem þekkt er við arthrosis deformans, þ.e.a.s. smá hol-rúm með æðaríkum band- vef safnast við brjóskbeinmörkin og beinnabbar, svokallaðir osteo- phytar myndast. (19). Að slíkar breytingar eigi sér stað í stórum eða litlum hluta hryggjarins, án þess að gefa einkenni, er ótrúlegt, en þó staðreynd. pH mælingar á heilbrigðum pul- posus sýna pH 6,7-7,3, en við de- generativar breytingar hækkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.