Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 73

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 73
LÆKNANEMINN 59 stofnununum kleift að halda g'óðum mönnum, meðan ,,fjárlög“ myndu ella hindra. Islenzkir læknar hafa yfirleitt staðið sig vel í Englandi og því verið hjálpað og þannig komizt áfram sumir hverjir. Staðreyndin er þó sú, að framgangur eftir þeirri leið, sem nefnd hefur verið, er svo ótryggur, að hún verður ekki ráð- lögð jafnvel þó úr kunni að rætast. Þótt fjölmargir íslenzkir læknar hafi dvalið í Englandi um lengri eða skemmri tíma, aðallega skemmri, eru þeir fáir, sem þar hafa lokið klínisku sérnámi á þann clna hátt, sem fær hefur verið, þ.e.a.s. me'5 því að komast í áframhaldandi og stighækkandi stöður. Þeir eru a.m.k. jafnmargir, sem orðið liafa. að hverfa frá námi og leita til annarra landa. Sú spurning hlýtur nú að vakna, hvort ekki sé miklu auðveldara að stunda sitt sérnám í öðrum löndum og þá um leið, hvort England hafi upp á nokkuð það að bjóða, er gefi tilefni til að láta sig varða. Svar mitt við þessum spurning- um skiptir í sjálfu sér minnstu máli, en ég teldi það mjög svo miður farið, ef æ færri íslenzkir læknar færu til fram- haldsnáms í Englandi. Hitt er hinsvegar ljóst, að ef eitthvert öryggi á að vera samfara þessu, þurfa að koma til meiri afskipti læknasamtakanna af sérnámi ungra lækna en verið hefur. Væri þá annaðhvort um það að ræða að leita eftir samvinnu við enslc læknasamtök um þjálfun tiltekins fjölda í einstökum greinum á hverjum tíma eða a.m.k. koma mönnum á framfæri og leggja til nægan styrk til náms í 2 ár eða svo og láta menn svo um það, sem þá væri eftir. 1 flestum tilvikum myndi þetta nægja, því að Islendingar kynna sig yf- irleitt vel 'og yrði væntanlega hjálpað af innfæddum á leiðarenda. Fyrri leiðin myndi krefjast svipaðra fjárútláta, en báðar leiðirnar eru færar, þótt e.t.v. yrði borið við fátækt þjóðarinnar, sem jafnan er handbært ráð, þegar á þarf að halda. Svo ánægjulegt sem til þess er að vita, að á siðari árum hafa þó nokkrir lcollegar getað stundað sérnám án þess að vera í launuðum stöðum í krafti eigin fjárhagsgetu og styrkja, þá þarf slíkt sérnám að vera á sviði rann- sókna, enda hljóða sérfræðilög okkar svo um klíniska menntun, að menn skuli vera í launuðum stöðum, ella ekki mark á tekið. Launaðir menn fá svo helzt ekki styrki og geta átt um það við sjálfa sig, ef þeim tekst ekki að komast áfram, eftir atvikum hvað England snertir helzt betur en þarlendir kollegar. Þess sér nú æ víðar merki á Islandi, að við lifum á 20. öldinni, en hvað snert- ir ,,langskólanám“ er þó komið skammt fram yfir aldamótin. Enn virðist lítt mega draga úr svonefndri almennri menntun og erfiðlega gengur að koma læknisfræðináminu og kandídats„árinu“ fyrir innan skikkanlegra marka. Kolleg- ar okkar í Englandi ljúka embættisprófi, meðan við lesum miðhlutann. Um það leyti, sem við höfum afplánað kandídats- ,,árið“ og komizt úr landi skuldugir við skattayfirvöld, eru jafnaldrar okkar enskir í stöðum Registrara, Senior Regi- strara eða jafnvel þá þegar konsultant- ar. Á sama tíma stenzt okkar curricul- um engan samanburð við þeirra og við getum ekki vænzt þess að fá stöður nema sem H.O. eða S.H.O. og verðum því eftir atvikum að taka nám okkar upp að verulegu leyti aftur, verandi í þeirra augum gamlir menn. Það er löngu tími til kominn, að við höfum meiri hönd í bagga með sérnám ungra kollega, hjálpum þeim að komast áfram, leið- beinum um sérgreinaval og búum þe'm síðan starfsaðstöðu hér heima. Hversu mjög sem við heimkomnir gamlingjar getum hælzt yfir því að hafa komizt áfram, er staðreyndin sú, að sérnám ís- lenzkra lækna er einstakt fyrirbrigði og má hver leggja I það þann skilning, sem ha.nn vill. Enn sorglegri er sú stað- reynd, hversu falinn er sá vilji að nýta menn stéttinni til sóma 'og faginu til framgangs. Svo vel sem íslenzkir lækn- ar (eins og allir Islendingar) eru að sér um húsbyggingar, má það furðulegt heita, að þeir skuli ekki enn vera færir um að grundvalla störf sjúkrahúsa og sérfræðinga svo að eitthvert vit sé í, þótt þökin og framhliðarskreytingarnar séu löngu fullgerðar. Svo mjög sem mig myndi langa til að fara út í þessi mál nánar er hér ekki til þess staður og skal því ekki meira um sagt. Ég hef rætt þessi mál almennt og vona, að einhver sé fróðari. Ég taldi það minnu varða að lýsa í smáatriðum þeim 5 sjúkrahúsum, sem ég vann á í London. Þrjú þeirra voru reyndar sjúkrahús læknaskóla og tvö post-graduate sjúkra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.