Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Side 74

Læknaneminn - 01.10.1971, Side 74
GO LÆKN ANEMINN hús, þ.e.a.s. The Hospital for Sick Children i Great Ormond Street og- The National Hospital for Nervous Diseases og Institute of Neurology í Queen Square. Hið síðasttalda, er var nánast heimili mitt meira og minna allan tím- ann, sem ég dvaldist í London, er dæmi- gert sérgreinarsjúkrahús, þar sem eru deildir medicínskrar neurology, neuro- surgery, neuroanatomy 'og pathology, neurochemistry og neurophysiology auk neuroopthalmology, neurootology og neuroradiölogy auk tilraunadeilda og reyndar psychiatrískrar deildar og end- urhæfingardeildar að ógleymdri inten- sive care einingu fyrir neurológísk til- felli. Hver einstakur resident verður að fara í gegnum allar þessar deildir eftir tilskildum reglum á ráðningartíma sin- um. Þessi spítali hefur löngum verið einskonar móðurstofnun neurológíunnar enda fóstrað menn eins og Hughlings- Jackson, Gordon Holmes, Gowers, Denny-Brown, Charles Symonds og Lord Brain svo að nökkrir séu nefndir. Kennsluprógram er í gangi allt árið og þar dvelja ávallt um lengri og skemmri tíma neurologar frá öllum heimshorn- um, auk þess, sem fjölmargir útlend- ingar, sem læra sína neurologíu annars- staðar, vilja flestir hafa varið nokkrum tíma á Queen Square. Sem dæmi um það, hversu erfitt það getur verið að komast í launaðar stöður á sérgreina- sjúkrahúsum, má geta þess, að ég mun vera eini útlendingurinn auk nokkurra Ástralíumanna og Ný-Sjálendinga, sem þarna hefur komizt að frá upphafi. Það er út af fyrir sig gott að vera hreykinn og sennilega svolítið montinn af þessu, hollt að hafa þótzt mennta sig vel, og góður ylur af ljúfum endurminningum, en því miður virðist það svo hér heima, að þetta skipti ekki miklu máli og ég hefði rétt eins getað numið í Lapplandi svo fremi, að ég hefði útfyllt tilskilinn tima. Það er gæfa þessarar þjóðar — meir en menn gera sér grein fyrir — að ungir læknar munu áfram sem hingað til halda til sérnáms og berjast um hart til þess að verða sér úti um góða menntun, enda þótt hvorki stjórnvöld né læknasamtök- in sýni nokkurn raunhæfan stuðning eða áhuga. Ráð er það ungum læknum að minnast þess fornkveðna með meg- inbreytingu þó, að í upphafi skyldi ekki endirinn skoða. Sérnámið út af fyrir sig er aðeins lítill hluti af stöðugri fram- haldsmenntun, sem vera ætti. Það er útfyllt eftir skema, sem er vel meint og margt gott um að segja, enda þótt auðveldlega og stundum auðveldara sé að fá betri sérmenntun með nokkrum frávikum. Verður og að ætla, að um sér- fræðingsréttindi sé fjallað skv. hugsun og skynsemismati, en ekki með reflex- boganum einum saman með skemað sem bæði efferent og afferent. En það er annað mál. Hitt varðar mestu, að við höldum áfram að menntast, þótt við komum heim. Undirstaða þess, að svo megi verða er öllum kunn, en mikið ósköp fer oft lítið fyrir viljanum og framtaksseminni. Því aðeins að menn hafi hæfilega vinnu, eðlileg samstarfs- og vinnuskilyrði og þar með tíma til lesturs og vísindalegs starfs, mun menntunin halda áfram. Skipulag í þess- um anda myndi 1 senn veita lang mikil- virkustu og þó um leið ódýrustu læknis- þjónustu í landinu og efla hinn læknis- fræðilega standard bæði inn á við og út á við. Ég er þeirrar skoðunar, að þessi mál muni aldrei vel fara nema þeir menn, sem valizt hafa til forstöðu sjúkrahúsum og/eða sjúkrahúsdeildum, fari að skilja ábyrgð sína gagnvart ung- um mönnum og faginu. Svo gagnlegt sem það er ungum læknum, að kynnast kollegum sínum enskum, og verandi ungir geta af þeim lært, þá væri þess ekki síður þörf, að íslenzkir líonsult- antar lærðu af enskum, en gailinn er auðvitað sá, að það er svo erfitt að kenna gömlum hundi að sitja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.