Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 77

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 77
LÆKNANEMINN 63 ingum, en er nú óvíða notuð. Kost- irnir voru, að sama loftinu var veitt aftur og aftur niður í lung- un og upp í gegnum sogkalk (ab- sorberkalk), sem hreinsaði það af C02, og þannig hélt loftið hita sín- um og raka. Hins vegar varð ekki hjá því komist, að rykagnir bær- ust ofan í lungun úr kalkinu, og mun það hafa ráðið mestu um, að to-and-fro aðferðin lagðist niður. Innleiðsla (induction) svæfingar ungbarna fer oftast fram með glaðlofti, N20, og súrefni í hlutföll- unum 4:1. Meðvitund barnsins sljóvgast þá fljótlega, og er þá hlutföllunum breytt í 2:2 og bætt við fluothane og cyclopropane, og er svæfingunni haldið við með því. Hvort tveggja eru þetta mjög sterk svæfingarlyf, og ofskömmtun getur orðið á augabragði. Til að fylgjast með framgangi og dýpt svæfingarinnar er hlustunartækið (stethoscope) einfaldasta tækið og það, sem flestir kjósa. Verði ekki komið við hlustun á brjóst- kassa (praecordial stethoscope) má nota hlustun í vélinda (oeso- phageal stethoscope). Blóðþrýst- ing er sjálfsagt að mæla hjá öllum, svo framarlega að rétt breidd á manséttum sé notuð. Breiddin á að vera sem næst % af lengd upp- handleggsins. Líkamshitann verð- ur að mæla mjög náið, minnugir þess, að kæling eykur enn áhrif svæfingarlyfjanna og um leið hin lamandi áhrif á öndun og hjarta- starfsemi, en eins og áður er getið, er föst regla að láta öll kornabörn liggja á hitadýnum eða hitapok- um meðan á aðgerð stendur. Við- tekin regla er að setja upp vökva við allar aðgerðir á börnum. Þá má einnig minnast síritandi hjarta- línurits, sem alltaf skal vera til taks, þótt ekki sé ástæða til að nota það að staðaldri. Svæfingarlæknirinn á að fylg.j- ast svo vel með framvindu aðgerð- arinnar, að hann geti vakið barnið um leið og aðgerðinni lýkur. Fyrr má hann ekki taka barkatúbuna úr barninu. Það getur verið hættulegt að taka túbuna úr sofandi korna- barni, og ber manni að bíða þang- að til barnið er vaknað, því meðan áhrifa svæfingarlyfjanna gætir svo, að barnið sefur, er öndunin of lömuð, til þess að fullnægjandi loftskipti geti farið fram án að- stoðar. Kokrennur eru ekki æski- legar, þær framkalla einungis krampa í barkakýlinu og eru óþarfar, þegar barnið er vaknað. Að aðgerð lokinni er barnið lagt á hliðina, en legunni víxlað á hálf- tíma fresti. Fylgzt er með öndun, litarhætti og blóðþrýstingi. Einnig er rétt að mæla líkamshita, þótt flest nýfædd börn séu lögð í hita- kassa eftir aðgerð. Einna mestu máli skiptir þó að fylgjast með vökvatapi og bæta barninu upp allt vökva- og salttap svo og blóð. Öll meðferð frá upphafi krefst framúrskarandi vandvirkni, gaum- gæfni og samstarfsvilja allra, sem annast eiga börnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.