Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Side 78

Læknaneminn - 01.10.1971, Side 78
6Jf LÆKN ANEMINN PÁLMI FRÍMANNSSON, læknanemi: Langlegusjúklingar á íslenzkum sjúkradeildum Niðurstöður athugana á vegum F.L. Sú hugTnynd kom fram á stjórnar- fundi hjá Félagi læknanema vorið 1970, að félagið gengist fyrir rannsókn á ein- hverjum þætti heilbrigðismálanna. Fyr- ir va.linu varð að lokum efnið: „Lang- legusjúklingar í dýrum sjúkrarúmum.“ Ætlunin var að fá hugmynd um, hve margir þessara langlegusjúklinga gætu hugsanlega verið á hæli, sem rekið væri á ódýrari hátt en stóru sjúkrahúsin, og hvernig slíkt hæli þyrfti að vera útbúið að starfsfólki og tækjum. Samt var ljóst, að þörfin fyrir slíkt hæli yrði ekki rétt metin á þennan hátt, þar eð utan sjúkrahúsanna er mikill fjöldi einstakl- inga, sem þarfnast slíkrar hælisvistar. Ákveðið var að miða könnunina við þá sjúklinga, sem legið hefðu samfleytt 30 daga eða lengur á sömu deildinni. Undirbúningur könnunarinnar fór þannig fram, að bráðabirgðaspurninga- form var samið og sent til yfirlækna þeirra deilda, þar sem ætlunin var að gera könnunina, ásamt bréfi, þar sem beðið var leyfis til að gera könnunina á deildinni. Tilgangur könnunarinnar var útskýrður og beðið um liðveizlu lækna deildarinnar við að útfylla spurninga- formið. Jafnframt voru yfirlæknarnir beðnir að gagmýna spurningaformið. Síðan var haft munnlegt samband við yfirlæknana. Tveir þcirra gáfu ekki leyfi, en annars staðar var málinu tekið af áhuga og komu fram ýmsar tillögur um breytingar á spurningaforminu, og voru þær yfirleitt teknar til greina. End- anlega spurningaformið varð þannig: Nafn sjúklings fd. og ár klippið Sjúkrahús ............................................ deild ........ Aldur sjúklings ........ ár kyn ............ kom á deildina þ........ Heimili (sýsla eða kaupstaður) Aðaisjúkdómsgreining Hvaða rannsóknir má búast við að þurfi að gera á sjúkiingi næstu 20 daga? a) blóðstatus, sökk, hvblk. □ b) blóðkemía (sykur, urea, el.lytar) □ c) aðrar blóðrannsóknir □ d) þvagrannsóknir (alm. + míkr.) □ e) sýklaræktanir f) röntgen □
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.