Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 88

Læknaneminn - 01.10.1971, Qupperneq 88
72 LÆKNANEMINN rannsóknir, óneitanlega oft æði rækileg- an minnislista. Oftast fylgja litlar eða engar skýringar á því, hvers vegna sé að vænta hinna ýmsu sjúklegu niður- staðna, enda ekki óeðlilegt, að slegið sé upp í stærri ritum, „textbooks11, í öll þau skipti, sem maður skilur ekki sam- bandið milli rannsóknarinnar og sjúk- dómsins. Gildi bæklingsins er þá að hafa komið manni á sporið, og það gerir hann svo sannarlega. Höfundur skiptir bókinni eftir sjúk- dómum eins og þeir eru flokkaðir á hefðbundinn hátt og við þekkjum vel úr kennslubókum, þ.e. hann byrjar á in- fectionum, áverkum (physical injuries), eitrunum . . . skortssjúkdómum .. . endar á innkirtlasjúkdómum, sjúkdómum í stoðkerfi og miðtaugakerfi og bætir þar aftan við kvensjúkdómum og bama- sjúkdómum. Rannsóknum (tests) skipt- ir höfundur í 5 hópa, og er það að sjálfsögðu mjög „arbitrary" skipting eins og tekið er fram: 1) „diagnostic tests“, en þá er átt við rannsóknir, sem einar sér nægja til að sýna fram á einn ákveðinn sjúkdóm, t.d. mikið magn homogentisicsýru, sem mælist í þvagi hjá sjúklingum með alkaptonuriu. 2) „supporting tests“, og þar flokkast flestar rannsóknir, og er hækkun glutamic-oxalaeetic transaminasa í ser- um við infarct í hjartavöðva dæmi þessa, en transaminasinn getur hækkað af öðrum sökum. 3) „non-specific tests", dæmi þeirra er, þegar sýnt er fram á aukinn fjölda leucocyta í blóði eða hækk- að sökk, en slíkar niðurstöður sýna aktifan sjúkdóm frekar en hver sjúk- dómurinn er. 4) „tests of progress", en dæmi þess má nefna reticulocytalækkun á 4. til 6. degi í megaloblastiskri anemiu viö B,, eða folicsýrumeðferð. 5) „useful negative tests", og þar er sem dæmi, að finnist ekki bilirubin í þvagi, þá getur viðkomandi ekki verið með hemolytiska anemiu. — Sem sagt bók, sem reynst hefur koma að gagni, t.d. við „kandi- datsstörf stúdenta" á sjúkrahúsum. (Sjá einnig Læknanemann, nóv. ’67). Ó.G.B. An Introduction to Diagnostic Neurology, Vol. 1—III by Stewart Renfrew. E. & S. Livingstone. Stewart Renfrew er taugasjúkdóma- fræðingur við Royal Infirmary í Glas- gow. Setur hann hér I 3 bindum í litlu broti (ca. 200 bls. hvert kver) tauga- sjúkdómafræðina fram m.t.t. sjúkdóms- greiningar á einkar læsilegan og skil- merkilegan hátt. 1 formála segir höfundur: „Þessum bókum er ætlað að kynna stúdentum aðferðir neurologiskrar skoðunar og vandamál sjúkdómsgreiningar". — Bæk- urnar eru því fyrst og fremst kynning- arrit að taugasjúkdómafræði. Ennfrem- ur segir höfundur: „Stúdentum finnst taugasjúkdómafræðin einkar torveld grein, og það er að nokkru leyti vegna þess, hversu flókin hún er, en það er einnig sakir óvirkrar örvinglunar, sem námið iðulega leiðir stúdenta í. — Sem tilraun til þess að vega gegn slíku hug- arástandi, hefur ritið að geyma kynn- ingu á „afleiddri ályktanamyndun“ (in- ductive reasoning) og táknmáli reynslu- vísinda (language of empirical sci- ences).“ Höf. setur fram á skýran hátt hugtök um líkindi - tengsl fullyrðinga og raka, og hvernig þeim má beita í ,,dynamiskum“ þankagangi til þess að draga ályktanir af neurologiskum ein- kennum og heimfæra þær upp á tegund og stað sjúkdóms (type and site of lesions). Byggt er mikið á einföldun- um, sem þó eru innan ramma þess raunsanna. Hér er á ferðinni aðgengileg og rökræn bók, sem gott er að lesa sem kynningu á neurologiu, — bók, sem ber að lesa snemma á klinisku stigi námsins. Þ. Th. Þessi rit hafa Læknanemanum borizt: Geðvernd, rit um geðverndarmál, 2. hefti 1968, 1.-4. hefti 1969, 1. hefti 1970, 1.-2. hefti 1971. Lrtg. Geðvernd- arfélag Islands og Styrktarfélag van- gefinna í Reykjavík. Bulletin. World Federation For Mental Health. Summer 1971. Hér er getið ráðstefnu um geðvernd í nútíma þjóð- félagi, sem Geðvernd og F.L. gengust fyrir hér í Reykjavík í apríl s.l. Hóprannsókn Hjartaverndar 1967-68, skýrsla A II, þátttakendur, boðun, heimtur o.fl. Útg. Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Rvík 1971. Catecholamine Functions by J. Axelsson. Department of Physiology, University of Iceland, Reykjavík, Iceland. Re- printed from Annual Review of Physiology, Vol. 33, 1971.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.