Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 103

Læknaneminn - 01.10.1971, Síða 103
LÆKNANEMINN 83 ernum", það er aðallega tekniskt, hvort exponering og positionir séu fullnægj- andi fyrir það, sem skoða skal, og ef svo er ekki, þá sjá um, að endurtekn- ingar séu gerðar. Þá er hlaupið til og gefið kontrast i.v. í i.v.-pyel'ografiu og biligrafiu, þegar um það er beðið, og svo er um flest, að menn eru liprir að bregðast við, þegar á þeim þarf að halda, því oft er óhætt að yfirgefa ,,fixerinn“ smástund, og þá allt eins til þess að fylgjast með hinum margbrötn- ari röntgenologisku procedurum, miCtur- itionscystourografiu, plebografiu, vena cava-grafiu eða margvíslegum arterio- grafium, femoral-, renal-, coeliac-, ,,lumbalaorta-“, ,,vertebralaorta-“, arcusaorta-, carotis-, brachial- eða pul- monalarteriografiu . ., allt eftir því hvað þarf a,ð skoða. Á öðrum stað er öll tomo- grafia gerð, og ætti maður að gefa sér tíma til að fylgjast með henni svo og craniummyndatökum og loftencephalo- grafiu, sem reyndar er sjaldan gerð. Það hefur praktiskt gildi að setja sig tæknilega inn í töku mynda, einkum af lungum, útlimum, hrygg og haus m.t.t. exponeringar, og læra þá einnig að taka þessar myndir á hreyfanlegu röntgentækin (mobilana) svo og læra að framkalla þessar myndir I höndum, þetta eru héraðslækna verk. Fá menn fúslega aðstoð til þess og annars tækni- legs hjá tæknifræðingi ieildarinnar, en gagnlega lesningu er að hafa úr Skelett- röntgenundersökningar eftir Anders Movin og Ulf Karlsson eða Positioning in Ra.diography eftir K. C. Clark. 1 röntgengreiningu fá menn strax lánaða til lestrar Roentgen Signs in Clinical Diagnosis eftir Meschan, auk þess kunna menn efalaust vel við sig í áður lesn- um bókum eins og Claessens Röntgen- diagnostik og samnefndri bók eftir Lindgren & Olsson. En pathologiskt mat á röntgenmyndum lærist liklegast helzt þennan stutta tíma á því að hlusta á sérfræðinga deiidarinnar diktera inn lýsingar sínar á teknum myndum. Geislaterapíu kynntist ég ekki, en hún er í nýrri hliðarbyggingu út frá kjallaranum, þar sem röntgengreining- in er. Eitt af mörgum smáverkum, sem falla til á deildinni, er blóðtaka frá utan- landsförum til prófunar fyrir lues, og hlýtur það að vera kært verk fyrir alla, sem hafa mikla þörf fyrir ,,að eignast eitthvað", en svipuð aðstaða læknis- lærðra til lífsbjargar mun vera til á öðr- um stöðum og fyrir opinbera aðilja, og hér er þessu öllu saman komið á fram- færi. Ýmiskonar samheldni ríkir hjá starfs- fólki deildarinnar. Tveggja daga ferð var farin í ágúst vestur í A.-Barða- strandarsýslu undir stjórn yfirhjúkrun- arkonu til þess að tina ber, og fundust mörg ber enda almenn þátttaka í ferð- inni. Nú, þegar sumarleyfum er að ljúka, hætta þeir, sem aðeins eru til af- leysinga á deildinni, og er það fólk óspart kvatt á kaffistofu deildarinnar og á heimilum fólksins úti í bæ. ágúst/sept. Ó.G.B. Bréf um krufningar í Skotlandi, júlí-ágúst 1971. Elsku Steini. varla er jeg kominn & nýsetztur þeg- ar hringt var og beðinn skrifa. Svei mjer ef það er til nokkurs. Og samt. „Hryllilegasta timabil harmsögu ævi minnar“. J. Birkiland. Hressir lögðum við upp, bræðurnir. Allir glaðir & sumir ljettir, laufljettir. Alis volantibus & loks í áfangastaðinn gráan og fýldan. Þá byrjaði það. Ekki sá jeg hvurnig. Sumir segja guðgrímur, aðrir hallbjörn. Ýmsir báðir. Ekki meirum það. En sVona varðanú samt. Þannig leið það dag hvern. Einir í fagnaði dýrlegum aðrir við naflagláp (observatio umbilici). Reyndar örfá smáatriði einsog þessir strákar og svo náttúrlega guðríður. Búrsar var þa.r einn, afspyrnufúll og heimskur svo undrum sætti. Samt var- onum gefið teppi. Skárrerðanú skin- helgin. Nokkur gullmennin ákváðu að gera honum svivirðingu á þjóðlegan hátt. Kom þar tvennt til: a) að serða dætur hans tvær með tilheyrandi & b) að míga á vespuhjól það sem hann ferð- aðist laungum á. Er menn höfðu skoð- að fórnardýrin, völdu þeir seinni kost- inn þ.e.a.s. b). Hófst nú svívirðíngin og átti hún sér stað kvöld hvert kl. 10.15. Tæmdu menn þar blöðrur sínar á ýmsan hátt svosem í eldsneytis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.