Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Síða 9

Læknaneminn - 01.03.1974, Síða 9
Hví ekki Þetta land byggja meiri valmenni en önnur lönd. Sögulega er það auSsannað. Undan ágangi Haralds fóru hingaS framtaksmestu einstaklingshyggj umenn- lrnir, sem vildu vera stórir menn í litlu landi, frekar en litli r menn í stóru landi. Þeir voru ýmsum kostum Prýddir. Til þess aS kornast hingaS urSu þeir aS vera smiSir miklir, því aS AtlantshafiS er alls-ólíkt lygnum firSi í Sogn. Spakir voru þeir mjög, því niillilandasiglingar á þessum prelorantímum voru ekki á færi allra. Margir höfSu viSkomu í landi kvæSa og hörpusláttar og urSu afkomendur þeirra því listhneigSir og raunsæi forfeSranna blandaSist keltneskum draumórum. Þetta eru allt staSreyndir °g meira aS segja hafa blóSflokkarannsóknir skýrt listamannalaunin. Mannkostir forfeSranna skýra: liverju við vorum fyrst þjóSa til aS skilja kosti lýSræSisins. Af hverju við vorum börn Hans og tókum kristna trú möglunarlaust. Af hverju við byrjuSum fyrst, og skrifuSum ennþá fleiri og betri bækur en aSrar þjóSir (auSvitaS m. v. ht.).* (þ. e. miSaS viS höfSatölu.) df hverju viS höfum eignast fleiri „Nóbela“ (1%) en aSrar þjóSir. (m. v. ht.). df hverju við eigum fleira langskólagengiS fólk en ;<ðrar þjóðir (m. v. ht.). hverju við getum útskrifað fleiri lækna en aðrar þjóðir, (bráðum þurfum viS ekki aS miða viS hausatölu). df hverju við getum gert 6% af þessum læknahóp að prófessorum eða dósentum. Enginn sannur Islendingur má efast um þessar staðreyndir, og þó sérstaklega ekki forsendurnar. Ég tel þó, að þjóðerniskennd og þröngsýni hlaupi með okkur í gönur hvaS snertir 2 síðustu atriðin. Um læknafjöldann skal ekki fjölyrt hér, en varðandi professora og dósenta, vil ég benda á eftirfarandi: ViS Islendingar erum stoltir af Háskóla okkar, því sem hann táknar og þeim mönnum, sem starfa við hann. ÞaS er enginn skömm, þótt aS viS verS- um aS reka þessar stofnanir meS peningahappdrætti. Þjóðin öll tekur þannig beinan þátt í að halda uppi æðri menntun í landinu. Háskólinn verður að gera gæðakröfur til kennara og stúdenta. Gæði skóla íara ekki eftir, hve háar og nýtískulegar byggingar hans eru. Það eru mennirnir, sem starfa við skólann, sem skapa gæðin. Lærifeðurnir skapa lærisveina í sinni mynd. Þess vegna leggjast allir á eitt til að fá sem hæfasta menn í allar stöður skólans. Læknadeild- in má ekki skerast þar úr. Það er ólíklegt, að 500 manna stétt geti staðið undir 30 kennslustöðum viS deildina. Sérstaklega á þetta við í deild, þar sem menntun er alþjóðleg. Þar verður að gera sömu kröfur til kennara og gerðar eru erlendis. Af þessu leiðir, aS til þess aS fá al- þjóðlega gjaldgenga menn í stöðurnar, verður að auglýsa kennslustöður viS deildina í erlendum tima- ritum. Skólar í löndum, þar sem menn eru ekki bundnir uppí skóþveng forfeðranna, líta á þetta sem sjálfsagðan lilut, jafnvel þótt nauðsyn þess sé ekki eins knýjandi og hér. Nú segja sumir, að hingað fengjust ekki menn með alþjóðlegum kompetens. Þá langar mig til aS minnast á skóla, sem er enn afskekktari, og ennþá norðar en H. I. Skólinn er auk þess minni og ekki ennþá kominn almennilega í gagnið. Þetta er ný- stofnaður læknaskóli í Tromsö í Noregi. 011 kjör manna þar eru sízt betri en hérna. Þeir auglýstu nokkur prófessorsembætti á alþjóðlegum vettvangi og uppskeran varð sú, að rtg. prófessor er ÞjóS- verji, í opthalmologi og ortopedi hafa þeir Svía. Og auk þess er Englendingur prófessor þarna. Þetta voru ekki menn, sem væru litlir kallar í sínum stóru löndum etc. heldur menn, sem uppfylltu þær kompet- Framh. á bls. 48 læknaneminn 7

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.