Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 6
Pétur H. ]. Jakobsson Fceddur 13. nóv. 1905 - Dóinn 8. marz 1975 Pétur H. j. Jakobsson fæddisl á Húsavík 13. nóv- ember 1905, sonur hjónanna Jóns Armanns Jakobs- sonar kaupmanns og Valgerðar Pétursdóttur. Hann lauk kandidatsprófi frá Háskóla Islands í febrúar 1933 og hélt um vorið utan til framhaldsnáms, aðal- lega í Danmörku en einmg í Þýzkalandi og Frakk- landi. í árslok 1939 kom Pétur heim til íslands og starfaði hér óslitið til dauðadags. Á árunum 1940- 1948 stundaði hann almennar lækningar í Reykja- vík en starfaði jafnframt af og til á handlækninga- deild og röntgendeild Landspítalans. Á þessum árum hóf hann að annast mæðravernd í Reykjavík, sem nú fór í fyrsta sinn fram með skipulegum hætti. Hann var viðurkenndur sérfræðingur í handlækningum 1945 og í fæðingarhjálp og kvensjúkdómum 1948. Þegar fæðingardeild Landspítalans var sett á stofn 1948 varð hann forstöðumaður hennar. 1949 varð hann skólastjóri Lj ósmæðraskóla Islands og sama ár kennari í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp við Læknadeild, dósent í sömu grein 1957 og prófessor nokkrum árum síðar. Þessum störfum gegndi hann til dauðadags. Við sem þessar línur ritum kynntumst Pétri næsta lítið. Þegar hann féll frá um miðjan vetur síðast- liðinn, hafði aðeins hluli okkar notið handleiðslu hans í verklegu námi, auk þess sem allir læknar fæðingardeildar áttu nú hlut að kennslunni, sem Pétur hafði áður annazt einn að mestu. En það þurfti ekki langan tíma til að finna, að Pétur bjó yfir fágætri þekkingu í grein sinni. Lögðust þar á eilt óvenjulöng starfsreynsla og mikill fræðilegur áhugi. Það hvarflar líklega að mörgum læknanemum i dag, að okkar kynslóð muni ekki sjá á sínu skeiði breytingar og framfarir í læknisfræði hliðstæðar þeim, sem orðið hafa í tíð þeirrar kynslóðar, sem nú er að ljúka sínum starfsdegi. Um það verður heldur engu spáð. En víst er um það, að þá mun okkur skila lengst á leið, ef reynslan verður okkur stöðug hvöt til að leita nýrrar þekkingar. I þeim anda virtist okkur Pétur Jakobsson hafa starfað sí- ungur til hinztu stundar. Við þökkum honum stutt en ánægjuleg og lær- dómsrík kynni. Aðstandendum hans og vinum vott- um við hluttekningu oklcar. J. T. - J. S. 4 LÆICNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.