Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 7

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 7
Spjall Ný stefna í skipulagsmálum heilbrigðisþjónuslu hefur verið að ryðja sér til rúms víða á vesturlönd- um síðustu ár. Hér er átt við þá leið, að' fœra alla lceknisþjónustu sem mest út úr sjúkrahúsunum og í hendur heimilislœkna starfandi við heilsugæzlustóðv- ar• Einn af kostum þessa kerfis er að það er ódýrt i rekstri, því að kostnaður við nútíma sjúkrahús er rnikill og verður œ meiri með auknum krófum um tœki og vinnukraft. Kerfið hefur auk þess annan kost, sem vegur meira en öll fjárhagssjónarmið. Með þessu móti er heknirinn í nánara sambandi við sjúklinginn, veit allt um aðstœð'ur hans, og er þess vegna betur fœr um að taka ýmsar ákvarðanir um tilhögun með- ferðar, en sérfrœðingur í sjúkrahúsinu, sem veit að visu mikið um sjúkdóminn sjálfan og hinar og þess- ar rannsóknaniðurstöður, en hins vegar ekkert um s]úklinginn og félagslegar aðstœður hans. Hvernig bregzt nú blessuð lœknadeildin við þess- um viðhorfum. Af kónnun, sem gerð hefur verið má s]a, að síðustu ár hefur meiri liluti þeirra, sem út- skrijast hafa úr deildinni, farið í sérnám. Sennilega hefur verið alið upp í nemendum meira og minna omeðvitað, að mjög sérhœft starf sé liið eina rétta. Kennslan í lœknadeild hefur ekki miðast nœgilega mikið við tilgang hennar, þ. e. a. s. að útskrifa ulrnenna lœkna. Svo til eingöngu sérfrœðingar ann- ust kennsluna. Margir þeirra gera vel og leggja höfuðáherzlu á það, sem kann að koma verðandi heimilislœkni að gagni. Sumir liafa aftur á móti tuið'að kennsluna við sín einkaáhugamál og eyða dýrniœtum tíma nemenda í alls konar sjaldgœf fyrir- hæri, sem litlu eða engu máli skipta. Gildir þetta ]afnt um klíniskar sem preklíniskar greinar. Það uiœtti nefna mörg fáránleg eða öllu heldur sorgleg dœmi, en það verður ekki gert hér. Hvað er hœgt að gera til þess að þessir menn fái ekki að vaða uppip Vœri ekki eðlilegt, að í skóla fy rir almenna lœkna œttu almennir lœknar að vera kennarar? Ef til vill ekki í öllum greinum, en þeir œttu a. m. k. að ráða lwað er kennt og hvað ekki. Almennir lœknar œttu að vita mun betur hvaða takmörk á að setja námsefninu heldur en sérfrœðingar, sem löngu eru hœttir að stunda almennar lœkningar og fást eingöngu við sérhœfð og oft sjaldgœf vandamál. Með þessu móti mœtti komast nœr því, að ala upp heimilislœkna en nú er, í þessu 6 ára uppeldishœli, sem lœknadeild Háskóla lslands er. ÞAÐ, SEM HUGURINN VEIT EKKI, HRJÁIR EKKI HJARTAÐ. Síðustu mánuði hefur risið upp deila meðal lœknanema um það hvort heppilegt sé að sleppa prófi í heimspekilegum forspjallsvísindum eða ekki. Tvö sjónarmið virðast eiga nokkru fylgi að fagna. Að því er virðist vill meiri hlutinn sleppa prófinu á þeim forsendum að hér sé ekki um lœknisfrœði- legt efni að rœða. Auk þess er tími lœknanema naum- ur, tíðir kúrsusar og alls konar próf taka upp allan títnann, og allir eru hræddir um að falla. Þeir telja því að ekki sé ástœða til að auka vinnuálagið með prófi, sem ekki kemur málinu beint við. Minni hlutinn leggur áherzlu á hversu sérhœfðir menn verða í hugsun eftir 6 ára nám í deildinni. I þessi 6 ár snýst hugurinn svo til eingöngu um pró- teinmólikúl, bólgna maga og því um líkt og útkom- an er það, sem í daglegu máli er kallað fagfífl (fag- idijót). Nú, nú, til að bjarga þessu á að láta lœkna- nema kynna sér heimspeki í nokkrar vikur og vona að víðsýnin aukist. Lœknanemar eru vanir að taka próf og tileinka sér námsefni á stuttum tíina. Til þess að komast í gegnum prófið í heimspeki þarf ekki annað en að muna nokkur nöfn og stikkorð og einstaka ártal. Ef ég þekki lœknanema rétt, nota þeir þessa aðferð. Framhald á bls< 40. læknaneminn 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.