Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 16

Læknaneminn - 01.10.1975, Síða 16
þau í þessa átt. Fibrinogen hefur óreglulegasta form venj ulegra plasmapróteina og verkar mest. Ffins veg- ar hefur albumin, sem er býsna reglulegt, ekki áhrif og dregur jafnvel úr sökki. Aukning a- og y- globulina getur haft áhrif. Ástand í blóðinu, sem hindrar á einhvern hátt rúllumyndun, hægir á sökki. I sigðfrumuhlóðleysi (elliptocytosis) er þessi myndun ómöguleg, og jafn- vel þótt jákvæðir þættir fyrir auknu sökki séu til staðar, eykst það ekki. Anisocytosis, spherocytosis og hypochromia verka einnig oft hindrandi á sökk, sem annars yrði við sams konar skilyrði í eðlilegu blóði. Það er með þessa kenningu sem aðrar, að ekki eru allir á einu máli. Þótti mér kenning G. Ruhen- stroth-Bauers (2) býsna forvitnileg. Vil ég reyna að gera henni einhver skil. Hann heldur því fram, að neikvæð hleðsla blóðkorna breytist ekki við sökkaukningu.* Ekki vill hann heldur meina, að allt- af verði marktæk breyting á hlutfalli plasmapróteina. Hækkim fibrinogens og annarra próteina er ekki or- sök aukins sökks, heldur einungis tilfallandi með því. Svo mikla þéttni þarf af fibrinogeni í blóði til þess að það eitt auki sökk, að slíkt þekkist varla. Onnur efni eru ekki lil í heilbrigðu plasma, sem auka sökk. - Sérstök serum prótein, sem ekki eru í normal plasma, auka sökk, en verka mörg í auknum mæli sé fibrinogen í návist þeirra. Köllum þau „agglomerin". Enn önnur efni geta hindrað agglo- merinin í verkun sinni, jafnvel þótt þau séu í afar litlu magni í plasma, og þannig dregið úr sökki (mynd 1.), (2). Þetta eru oftast lipoprótein með háa mólikúlþyngd. Verka þau hindrandi á sökk með því að bindast rauðu blk. mun fastar en agglomer- inin. (Eru hvött af „plasma lipolytic enzymi" við 37°C). Þetta hindrandi kerfi virðist verka meira á sökk í bólgusjúkdómum en í illkynja sjúkdómum. - Nær öll andbólguefni hefta agglomerinin vel. Þar má nefna salicylöt, phenylbutazon o. fl. Einnig verka sterar á þau, en minna. — Flvernig myndast þá þessi dularfullu prótein, agglomerinin? Ruhenstroth-Bau- er og fél. (2-a) fundu út, að þar sem frumur brotna * Oft er talað unt sökkhækkun. „Sökk“ er útlegging á „ery- throcyte-sedimentation rate“. I daglegu niáli er rætt um aukningu liraða, en ekki hækkun og telst því eðlilegt að brúka orðið sökkaukning fremur en sökkhækkun. Mynd 1. Tilgáta Ruhenstroth-Bauers varðandi það, hvernig sökk r.blóðk. verður. Sérstakt yfirborð r.blk. eða þættir á því falla saman við eitthvað á yfirborði agglomerina (A). P = „proinhibitor“, oftast lipo- prótein (sjá texta), sem breytt er í inhibitor með „specifískum lipasa“. Keppir hann við agglomerinin um yfirborð r.blk. 14 LÆKNANEMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.