Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 69

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 69
Það eina, sem hægt er að ráðleggja læknanemum er, að taka „fíluna“ strax í vetur eða næsta haust, þ. e. áður en námið í henni verður þyngt. AF TAKMÖRKUNARMÁLUM: í byrjun nóvem- ber kom fyrir deildarráðsfund bréf frá L. I. þar sem hvatt var til að takmörkunum yrði komið á í læknadeild. Þetta varð tii þess að ýmsir töldu tíma til kominn að skella á „numerus clausus“. Stjórn F. L. tók þegar í stað þá ákvörðun að þola þetta ekki, enda nú þegar lil staðar ,,takmörkun“ í formi janúarprófa. Þar sem aðalástæða, sem deildarráðs- fulltrúar höfðu fyrir takmörkun, var yfirvofandi offjölgun í læknastétt, skrifaði stjórnin deildarfor- seta bréf, þar sem bent var á að vafasamt væri, að deildin hefði heimild til takmörkunar á þessum for- sendum. Einnig var rektor sagt frá þessum draumi meirihluta deildarráðs. Ekkert hefur frétzt meir af þessu máli þegar þetta er ritað og er það von stjórnar, að „numerus clau- sus“-draugurinn sé að nýju lagstur í dvala. E. t. v. finnst einhverjum ég ekki hafa gert sumum málum nægilega góð skil, enda er slíkt erfitt í stuttri grein. Sé svo, vil ég benda mönnum á að auðvelt á að vera að ná sambandi við einhvern úr stjórninni, sem ætti að geta útskýrt málið nánar. Réttmæt gagnrýni hefur komið á stjórnina vegna lélegs sambands milli hennar og læknanema varð- andi upplýsingaflæði um ýmis mál, sem eru efst á baugi í deildinni. Stjórnin hyggst reyna að bæta úr þessu með tíðari útgáfu á Meinvörpum og er vonast til að með því fáist nauðsynlegt flæði upplýsinga. I nóvember 1975, Halldór Jónsson. Um mœlieiningar Framhald af bls. 30. eru kvantitatifar, eins og t. d. flokkulasjón og mæl- mgar á þvagi af því tagi, sem sykursýkissjúklingar gera sjálfir í heimahúsum. Af öðrum gildum, sem ekki verða mæld í S1 einingum má nefna t. d. taldar stærðir (t. d. frumu- fjölda), og þegar ein stærð er gefin sem hlutfall af annarri. En hverjir eru þá helstu annmarkarnir á að taka S1 kerfið upp í klíniskum mælingum? Greinilegt er, að kostnaðurinn yrði mestur hjá þeim rannsóknarstofum, sem beita tölvum að veru- legu leyti við úrvinnslu gagna. Útskrift á SI mæli- einingum krefst þess, að vélin geti prentað veldis- vísa, lítinn og stóran staf og nokkra af grísku stöf- unum. Venjulega geta tölvur þetta ekki, og breyting í þá átt yrði allkostnaðarsöm. En mikið skal til mikils vinna og breyting frá nú- verandi ástandi í átt að samræmdu kerfi mæliein- inga, sem notað er um allan heim og í öllum grein- um vísinda, er óneitanlega skynsamleg. HEIMILDIR: 1. Baron, D. N„ Brit. Med. J, 1974, Vol. 4, p. 509. 2. Baron, D. N. et al., J Clin. Path, 1974, 27, p. 590. 3. Leading article, Brit. Med. .1, 1974, Vol. 4, p. 490. 4. Young, D. S., New Eng. J Med., 1974, Vol. 290. p. 368. 5. R Coll Path, J Clin. Path, 1970, 23, p. 818. Um ensím ... Framhald af bls. 45. Sjaldgæft fyrirbæri, macroamylasemia veldur hækk- un amylasa þar sem ensímið er í Jteim lilvikum Jrað stórt að það skilst ekki út um nýru. Ymislegt getur valdið falskri hækkun amylasa. Morfín dregur saman sphincter Oddi og eykur þann- ig þrýsting innan brisins sem aftur leiðir til aukins flæðis ensímsins út í blóðrás. F-5" jónin og CU“ jónin verka sem „activatorar“ á ensímið og auka virkni þess. Annað sem valdið getur hækkun amylasa án þess að vitað sé um ástæðu þess er sterameðferð eða ACTH meðferð svo og lyfið Indomethacin. HEIMILDIR: Cecil-Loeb: Textbook of Medicine, Saunders Co. Phila- delphia 1971. Hanger F. M.: Med. Clin. of N. Am. may 1960. Herner B.: Klinisk Laboratorie Diagnostik, CWK Gleerup Bokförlag, Lund 1966. Kachman, J. F.: Enzymes, Fundamentals of Clinical Chem- istry, Saunders Co. Philadelphia, 1970. Netter, F. H.: The CIBA Collection of Medical Illustrations, Vol. 3, part III Colorpress, N. Y. 1964. Zimmerman H. .].: Serum Enzyme Determination as an Aid to Diagnosis, Todd-Sanford’s Clinical Diagnosis, Saunders Co. Philadelphia, 1969. LÆKNANEMINN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.