Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Side 80

Læknaneminn - 01.10.1975, Side 80
Athugasemd frá Gauta Arnþórssyni, yfirlœkni Kæri Sigurður. Eg hefði viljað koma á framfæri við ykkur og biðja að birtar yrðu í næsta hefti Læknanemans eftirfarandi leiðréttingum á grein þeirri um Highly Selectiv Vagotomi, sem þið birtuð eftir mig í júní- heftinu 1975. Bls. 62 — efsta lína - saltsýrupepsin verði saltsýru- pepsin. Bls. 63 - neðstu greinaskil í vinstri dálki. Texti breytist þannig: „Hið eiginlega baksvið allra lækn- ingatilrauna með skurðaðgerðum er gangur sjúk- dómsins án lœkningatilrauna annars vegar“ o. s. frv. Bls. 64 — í texta undir mynd - Golligher verði Go/igher. Þetta kemur aftur í texta undir mynd á síðunni 65 og víðar. Bls. 67 — 4. lína að ofan v. megin - aðferðir verði aðgerðir. Bls. 67 - v. megin rétt fyrir ofan greinaskilin vant- ar „þeirrar“ í textann, sem verður þá þannig: „þar eð ekki voru tök á því að mæla varnarmátt slím- húðanna né heldur aðra þætti patofysiologi þeirrar, sem sett er á svið eftir magaresection. Bls. 67 - h. megin, 7. lína að ofan, hér vantar til- vísun í mynd nr. 3. Textinn verði: „að árangur af henni var sízt betri en af magaresektionum. (Mynd 3). Því er þó jafnan haldið fram“ o. s. frv. Bls. 68 — h. megin í 11. línu að ofan stendur „og hlífir honum og greinar til“ - verði „og hlífir hon- um og greina til“. Bls. 68 - h. megin, 15. lína að ofan, vantar tilvís- un í mynd. Textinn verði: „gert við allar tegundir af þessari aðgerð. (Mynd 1). Margir hafa“ o. s. frv. Bls. 69 - hér hefur fallið niður hluti textans — sjá línu 9 v. megin „snúa maganum um ösofagus, sem liggur lengst til vinstri“ - verði: „snúa maganum um ösofagus rangsœlis og sjá vel inn í þetta horn og yfir þann hluta afturveggjar ösofagus sem liggur lengst til vinstri". Bls. 71 — v. megin í línu 13 (mynd IV) verði (mynd 4.) - þ. e. breytt letur. Bls. 71 - texti undir mynd 4 verði: „Postcibal óþægindi (dumping) hjá frísku fólki (Karlskoga kontroll - Uppsala kontroll) og hins vegar magasárs- sjúklingum fyrir operation (peptic ulcers). (p. c.) táknar dumpingóþægindi“ o. s. frv. Bls. 72 — 4. lína, verði: „prófi postoperatift (mynd 5)“. Bls. 72 - h. megin, taflan efst á bls. Tilvísunar- merkið (veldisvísirinn) 1 á að standa bæði við töl- una 10 (eins og stendur) og einnig við töluna 3, þ. e. „HSV -j- framræsluaðgerð 3X“. Bls. 72 - í 7. línu smáleturskaflans er „)“ ofaukið - verði: „hafi áður verið gerð (nánast antrektomi eða 50% resektion) þykir rétt“ o. s. frv. Bls. 72 - neðar í sama smáleturskafla hefur mis- ritast „aðverðina“ — verði „aðgerðina“ — „þegar sársjúkdómurinn læknast eftir HSV aðgerðina“. Bls. 73 - v. megin við fyrstu greinaskilin bætist við í textann - verði: „Meðal samtímisaðgerða, auk framrœsluaðgerðanna, má nefna“ o. s. frv. Bls. 73 - v. megin, í lok 3. og 6. málsgreinar breyt- ist „sjá hér að neðan“ í „sjá hér að ofan“. Bls. 73 - h. megin í kaflanum „Gangur eftir að- gerð“ bætist við „hafi ekki vegna ulkus ventrikuli verið gerð stærri hlutar resektion (lokal excision) á korpushluta magaveggjar ásamt HSV. Bls. 74 - í 10. línu v. megin stendur „þegaraðgerð- in“ verði - „þegar aðgerðin“. Bls. 75 — í næst síðustu línu h. megin - aðferðina verði aðgerðina. Bls. 77 - 3. lína í 2. málsgrein „(sjá áður og einn- ig mynd III) “ verði „(sjá áður og einnig mynd 3)“, þ. e. ekki rómversk tala. Bls. 78 — 3. síðasta lína smáleturskaflans - mis- munur verði Mismunur. Framhald á bls. 37. 66 LÆ KNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.