Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 80

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 80
Athugasemd frá Gauta Arnþórssyni, yfirlœkni Kæri Sigurður. Eg hefði viljað koma á framfæri við ykkur og biðja að birtar yrðu í næsta hefti Læknanemans eftirfarandi leiðréttingum á grein þeirri um Highly Selectiv Vagotomi, sem þið birtuð eftir mig í júní- heftinu 1975. Bls. 62 — efsta lína - saltsýrupepsin verði saltsýru- pepsin. Bls. 63 - neðstu greinaskil í vinstri dálki. Texti breytist þannig: „Hið eiginlega baksvið allra lækn- ingatilrauna með skurðaðgerðum er gangur sjúk- dómsins án lœkningatilrauna annars vegar“ o. s. frv. Bls. 64 — í texta undir mynd - Golligher verði Go/igher. Þetta kemur aftur í texta undir mynd á síðunni 65 og víðar. Bls. 67 — 4. lína að ofan v. megin - aðferðir verði aðgerðir. Bls. 67 - v. megin rétt fyrir ofan greinaskilin vant- ar „þeirrar“ í textann, sem verður þá þannig: „þar eð ekki voru tök á því að mæla varnarmátt slím- húðanna né heldur aðra þætti patofysiologi þeirrar, sem sett er á svið eftir magaresection. Bls. 67 - h. megin, 7. lína að ofan, hér vantar til- vísun í mynd nr. 3. Textinn verði: „að árangur af henni var sízt betri en af magaresektionum. (Mynd 3). Því er þó jafnan haldið fram“ o. s. frv. Bls. 68 — h. megin í 11. línu að ofan stendur „og hlífir honum og greinar til“ - verði „og hlífir hon- um og greina til“. Bls. 68 - h. megin, 15. lína að ofan, vantar tilvís- un í mynd. Textinn verði: „gert við allar tegundir af þessari aðgerð. (Mynd 1). Margir hafa“ o. s. frv. Bls. 69 - hér hefur fallið niður hluti textans — sjá línu 9 v. megin „snúa maganum um ösofagus, sem liggur lengst til vinstri“ - verði: „snúa maganum um ösofagus rangsœlis og sjá vel inn í þetta horn og yfir þann hluta afturveggjar ösofagus sem liggur lengst til vinstri". Bls. 71 — v. megin í línu 13 (mynd IV) verði (mynd 4.) - þ. e. breytt letur. Bls. 71 - texti undir mynd 4 verði: „Postcibal óþægindi (dumping) hjá frísku fólki (Karlskoga kontroll - Uppsala kontroll) og hins vegar magasárs- sjúklingum fyrir operation (peptic ulcers). (p. c.) táknar dumpingóþægindi“ o. s. frv. Bls. 72 — 4. lína, verði: „prófi postoperatift (mynd 5)“. Bls. 72 - h. megin, taflan efst á bls. Tilvísunar- merkið (veldisvísirinn) 1 á að standa bæði við töl- una 10 (eins og stendur) og einnig við töluna 3, þ. e. „HSV -j- framræsluaðgerð 3X“. Bls. 72 - í 7. línu smáleturskaflans er „)“ ofaukið - verði: „hafi áður verið gerð (nánast antrektomi eða 50% resektion) þykir rétt“ o. s. frv. Bls. 72 - neðar í sama smáleturskafla hefur mis- ritast „aðverðina“ — verði „aðgerðina“ — „þegar sársjúkdómurinn læknast eftir HSV aðgerðina“. Bls. 73 - v. megin við fyrstu greinaskilin bætist við í textann - verði: „Meðal samtímisaðgerða, auk framrœsluaðgerðanna, má nefna“ o. s. frv. Bls. 73 - v. megin, í lok 3. og 6. málsgreinar breyt- ist „sjá hér að neðan“ í „sjá hér að ofan“. Bls. 73 - h. megin í kaflanum „Gangur eftir að- gerð“ bætist við „hafi ekki vegna ulkus ventrikuli verið gerð stærri hlutar resektion (lokal excision) á korpushluta magaveggjar ásamt HSV. Bls. 74 - í 10. línu v. megin stendur „þegaraðgerð- in“ verði - „þegar aðgerðin“. Bls. 75 — í næst síðustu línu h. megin - aðferðina verði aðgerðina. Bls. 77 - 3. lína í 2. málsgrein „(sjá áður og einn- ig mynd III) “ verði „(sjá áður og einnig mynd 3)“, þ. e. ekki rómversk tala. Bls. 78 — 3. síðasta lína smáleturskaflans - mis- munur verði Mismunur. Framhald á bls. 37. 66 LÆ KNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.