Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 30
ara greina. Því er hins vegar ekki aS leyna aS félags-
lækningar eru útfærðar á mismunandi liátt í mis-
munandi löndum. Sama má reyndar segja um ýmsar
aðrar sérgreinar læknisfræSinnar. Gott dæmi um
slíkan mismun er endurhæfing.
/(’írii/.síiíir/nr og heilbruiðisfru*ifi
Enda þótt félagslækningar og heilbrigSisfræSin
(hygiena) séu óneitanlega meiSir á sama tré og noti
aS hluta sömu aSferSir (faraldursfræSi og tölfræSi),
er samt margt er skilur þessar greinar aS. MeSan fé-
lagslækningar hafa sem annan burSarás félagsvís-
indi, skipulagningu og stjórnun heilbrigSismála, þá
hefur heilbrigSisfræSin sem bakhj arl sýkla- og veiru-
fræSi, umhverfisfræSi og atvinnuhætti. Tengsl þess-
ara greina í einstökum löndum byggjast aS verulegu
leyti á hver annast heilbrigSiseftirlitiS, hvort þaS er
sami stjórnunaraSili og sér um heilsugæzlu (eins og
í Danmörku, Noregi) eSa hvort annar fer meS yfir-
stjórn þeirra mála (Bretland, SvíþjóS). I öllum þess-
um löndum fer þó fram sérstök kennsla í heilbrigSis-
fræSi. I Stokkhólmi hefur veriS rætt um aS taka upp
samstarf um kennslu aS einhverju leyti til aS koma
í veg fyrir tvítekningar, til dæmis í faraldsfræSi, en
úr því hefur þó ekki orSiS. Þar er þessum tveimur
námsgreinum ætlaSur sami tími til kennslu aSal-
námsefnis (2 vikur, 60 kennslustundir), en auk þess
hafa félagslækningarnar kennslustundir í byrjun
námsins og meS klíniskum greinum.
FélagslœUningtir
og heimilisltehningttr
Ef borin er saman skilgreining sú á félagslækn-
ingum er áSur er rakin og eftirfarandi starfslýsing
er the Royal College of General Practitioners hefur
samþykkt, -er mismunur þessara greina ljós:
.,The general practitioner is a doctor who pro-
vides personal, primary and continuing medical
care to individuals and families. He may attend
his patients in their homes, in his consulting-
room or sometimes in hospital. He accepts the re-
sponsibility for making an initial decision on
every problem his patient may present to him,
consulting with specialists when he thinks it app-
ropriate to do so. He will usually work in a group
with other general practitioners, from premises
that are built or modified for the purpose, with
the help of paramedical colleagues, adequate se-
cretarial staff and all the equipment which is ne-
cessary. Even if he is in single-handed practice,
he will work in a team and delegate when necess-
ary. His diagnosis will be composed in physical,
psychological and social terms. He will intervene
educationally, preventively and therapeutically to
promote his patients health.“
Meðan heimilislæknirinn fæst við að leysa vanda-
mál einstaklinga og fjölskyldna er viðfangsefni fé-
lagslækninga oftar hópar eða samfélög, en getur þó
verið einstaklingur, sem vísað er til meðferðar af
öðrum læknum, til dæmis heimilislækni. Síðast-
nefnda atriðið um meðferð einstaklinga á við um
Svíþjóð, þar sem stundaðar hafa verið klíniskar fé-
lagslækningar í meira en 35 ár.8 Við rannsóknir í
Svíþjóð8 hefur komið í Ijós að margt mælir með að
þessir sjúklingar séu stundaðir af heimilislækni er
hlotið hafi menntun í félagslækningum.
í Bandaríkjunum hefur á allmörgum stöðum verið
reynt að samhæfa (intergrate) kennslu í heimilis-
lækningum og samfélagslækningum eða félagslækn-
ingum. Hefur þá viðkomandi háskóli stofnað og
staðið að rekstri heilsugæzlustöðvar er þjónað hefur
íbúum í nágrenni háskólans. Hefur síðan stöðin ver-
ið notuð sem ,.kennslustaður“, jafnt fyrir félags-
lækningar sem heimilislækningar. Ekki hefur þessi
starfsemi þótt takast vel ef marka má orð Dr. Wil-
loughby Lathem, ritstjóra bókarinnar Community
Medicine: Teaching, research and heallh care, er
hann skrifar í New England Journal of Medicine,
1976:10 „To practice medicine in the community is
nol community medicine“.
Það er hins vegar enginn vafi að samstarf þessara
greina um kennslu er mjög æskilegt. Symposium um
t. d. félagslega áhættuhópa, aldrað fólk, einstæðinga
o. fl., svo og vinnuhópar um mismunandi aðferðir
við skipulagningu heilsuverndar, eru dæmi um
snertipunkta þessara greina, sem eru vottorð o. fl.
á sviði tryggingamála, fellur einnig undir þá þælti
er bezt yrðu leystir af hendi í samvinnu.
26
LÆKNANEMINN