Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 17
b. Berklar STUÐLARIT VIII KIKHOSTI Niðurstaða Síðustu börnin létust úr berklum á árunum 1956 —’60; það voru 3 börn. Um 15 ára skeið eru engin dauðstöll skráð í jsessum aldursflokkum hérlendis. Berklar eru nú ekki barnasjúkdómur lengur, heldur fyrst og fremst sjúkdómur í eldri árgöngum. Ekki er hægt að minnast á berkla án þess að geta greinar Sigurðar Sigurðssonar fyrrv. landlæknis,11 þar sem hann gerir heildarúttekt á sögu baráttunnar gegn berklum, og árangri þeirra aðgerða. c. Injluenza Niðurstaða Ljóst er að dánartalan fer lækkandi vegna þessa sjúkdóms. Þó er þessi dánarorsök ábyrg fyrir einu dauðsfallj 1971-’75. Lækkunin stafar að okkar mati fyrst og fremst af bættum heilbrigðisháttum. Benda má á að á hverju ári gengur hér innfluenzufaraldur. Teljum við að bólusetja beri öll veil börn og koma þannig í veg fyrir dauðsföll vegna influenzu.7 d. Kikhósti Niðurstaða Hér er enn eitt dæmi um sjúkdóm, sem ekki leng- ur veldur dauðsföllum og ber það að þakka víðtæk- um bólusetningum gegn sjúkdómi þessum. Tíðni sjúkdómsins á árunum 1941-’45 sýnir vel hvilíkt vandamál sjúkdómurinn var. Ekki fengust upplýs- ingar um það hvenær ónæmisaðgerðir hófust við þessum sjúkdómi. s» e. Lungnabólga Niðurstaða Stuðlarit nr. IX leiðir í ljós það sama og stuðla- rit nr. V, enda er lungnabólga 40—50% af heildar- dánartölu vegna sýkingasjúkdóma 1941-’75. Aug- ljóst er að um fækkun milli tímabila er að ræða og ekki séð fyrir endann á henni. Línurit VII er loga- ritmni af stuðlariti IX, og sýnir þetta ennþá betur. Þessar niðurstöður benda til þess að lungna- bólga sé enn á undanhaldi, sem dánarorsök 0-4 ára barna. Teljum við því, að lungnabólga sem dánar- orsök 0-4 ára barna minnki enn um sinn. Athygli vekur sú staðreynd, að milli tímahila 1941-’45 annars vegar og 1946-’50 hins vegar fellur dánartalan um rúmlega helming, en einmitt á tíma- bilinu 1946-’50 kemst Penicillin í almenna notkun, þótt nolkun þess í smáum stíl hafi hafist fyrir 1945. ÍM5 VíSo Si$5 Si-ko í/-iS Hf tt i/-/s læknaneminn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.