Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 9
b) Stuðlarit II 1) Greinilega koma í ljós sömu atriði og í stuðla- riti I. 2) Augljós munur dánartalna sveina og meyja hvort heldur 0-1 árs eða 1-4 ára. 3) Dánartölur meyja 0-4 ára eru nánast þær sömu og dánartölur sveina 0-1 árs, og fer sá munur fremur vaxandi en minnkandi. 4) 1941—’45 létust 17,5% fleiri sveinar en meyjar, en 1971-’75 er þessi munur orðinn 30,8%. Þetta stafar af því, að bilið milli línanna, sem sýna heildardánartölur sveina og meyja, er nær kon- stant. Því hækkar hlutfallið með lækkandi dán- artölu (sbr. stuðlarit II og línurit 1-1). 5) Línurit 1-1 og 1-2 eru bæði mynduð út frá stuðlariti II. Á línuriti 1-1 eru teiknaðar upp kúrfur yfir dánartölu sveina 0-4 ára annars veg- ar og meyja 0-4 ára hins vegar. Á línuriti 1-2 er síðan efri kúrfan (1) heildardánartala sveina og meyja 0—4. ára 1951-’75. Neðri kúrfan (2) á línuriti 1-2 er þannig mynduð, að dánartala í 1. viku er dregin frá heildardánartölu 0-4. ára barna þannig að burðarmálsdauði er ekki hluti af þeirri dánartölu. Rétt er að geta þess að and- LÆKNANEMINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.