Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Síða 9

Læknaneminn - 01.12.1976, Síða 9
b) Stuðlarit II 1) Greinilega koma í ljós sömu atriði og í stuðla- riti I. 2) Augljós munur dánartalna sveina og meyja hvort heldur 0-1 árs eða 1-4 ára. 3) Dánartölur meyja 0-4 ára eru nánast þær sömu og dánartölur sveina 0-1 árs, og fer sá munur fremur vaxandi en minnkandi. 4) 1941—’45 létust 17,5% fleiri sveinar en meyjar, en 1971-’75 er þessi munur orðinn 30,8%. Þetta stafar af því, að bilið milli línanna, sem sýna heildardánartölur sveina og meyja, er nær kon- stant. Því hækkar hlutfallið með lækkandi dán- artölu (sbr. stuðlarit II og línurit 1-1). 5) Línurit 1-1 og 1-2 eru bæði mynduð út frá stuðlariti II. Á línuriti 1-1 eru teiknaðar upp kúrfur yfir dánartölu sveina 0-4 ára annars veg- ar og meyja 0-4 ára hins vegar. Á línuriti 1-2 er síðan efri kúrfan (1) heildardánartala sveina og meyja 0—4. ára 1951-’75. Neðri kúrfan (2) á línuriti 1-2 er þannig mynduð, að dánartala í 1. viku er dregin frá heildardánartölu 0-4. ára barna þannig að burðarmálsdauði er ekki hluti af þeirri dánartölu. Rétt er að geta þess að and- LÆKNANEMINN 7

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.