Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 46
\okktir orií varlíandi háskóla- menntun í hjúkrunurfr. erlcntlis Nú er hjúkrunarfræði að finna á háskólastigi í Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada, svo sem áSur hefur veriS drepiS á. Margt hefur veriS rætt og rit- aS um menntunarmál í þessum löndum. Almennt er þar viSurkennt réttmæti þess aS kenna hjúkrunar- fræSi til B.S. og M.S. prófs. T. d. hefur í New York ríki veriS lög'S fram sú tillaga á þingi, aS samræma beri allt grunnnám í hjúkrunarfræSum og færa þaS á háskólastig. Skiptar skoSanir eru þó á því, hvort æskilegt sé aS hafa alit grunnnám í hjúkrun á há- skólastigi. Dian Judge4 bendir á, aS í Bandaríkjun- um séu þrjár menntunarleiSir: í fyrsta lagi diploma program (sbr. Hjúkrunarskóli Islands), í öSru lagi associate degree og í þriSja lagi háskóladeildir. MarkmiS þeirra allra sé eitt og hiS sama, nefnilega aS undirbúa nemendur fyrir hjúkrunarstörf. Ekki sé unnt aS telja eina leiSina annarri betri, enda mats- atriSi, en þær séu ólíkar og þaS skapi breidd og aukna möguleika í hjúkrunarfræSinni. ASrir telja eitt grunnnám æskilegt, m. a. á þeim forsendum, aS óeSlilegt sé, aS fólk sem mikiS til vinni sömu störf, hafi ólíka grunnmenntun, jafnframt sem þaS auki hættuna á deilum innan stéttarinnar. Eitt af þeim atriSum, sem mjög hefur veriS rætt varSandi gildi háskólamenntunar í hjúkrunarfræS- um, er spurningin um aukiS bil milli sjúklings og hjúkrunarfræSings. Sumir halda því fram, aS meS aukinni menntun í greininni fjarlægist hjúkrunar- fræSingurinn sjúklinginn óhjákvæmilega. ASrir á- líta litla hættu á slíku, þar sem háskólanám í hjúkr- unarfræSum beinist mjög aS sálrænum og félagsleg- um þörfum einstaklingsins. Dian Judge4 tekur dæmi um hjúkrunarfræSing meS M.S. gráSu, er starfar sem „primary care practitioner“ á sjúkrahúsi í Chi- cago. Hún segir: „. . . Þegar ég hjálpa sjúklingi meS bekju eSa skipti á rúmi hans, er ég ekki aSeins aS vinna venjubundiS verk. Mér gefst þá tækifæri til aS meta viShorf hans gagnvart því aS vera öSrum háSur, hjálpa honum til aS aSlagast breyttum aS- stæSum og auka eigin vellíSan.“ Þá hafa þjóSfélags- legar og fj árhagslegar hliSar málsins talsvert veriS ræddar og sýnist sitt hverjum. Ekki verSur lagt mat á þetta hér, né frekar rætt, en mun ef til vill tekiS upp viS annaS tækifæri. Lokaorð Hér hefur veriS gerS grein fyrir þeim meginþátt- um, sem nefndir voru í upphafi. Yonumst viS til, aS eitt og annaS varSandi námsbrautina liggi nú Ijósar fyrir. HEIMILDIR: 1. Davíð Davíðsson og Arinbjörn Kolbeinsson: Álitsgerð varðandi hjúkrunarmenntun á háskólastigi, 26. 8. 1972. 2. Hooton, Margaret: Fyrirlestrar í stjórnunarfræði, náms- braut í hjúkrunarfræðum, janúar 1977. 3. Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Námsbraut í hjúkrunarfræð- um í Háskóla Islands. Tímarit Hjúkrunarfélags íslands, 4. tbl. 1976. 4. Judge, Dian: The New Nurse: A Sense of Duty and Des- tiny. Nursing Digest, des. 1975. 5. Kennsluskrá í hjúkrunarfræðum, veturinn 1976-’77. 6. Skýrsla Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar um jiing. haldið í Haag, 30. október - 3. nóvember 1972. (EURO 4408). Guðný Anna Arnþórsdóttir og Þórdís Kristinsdóttir, nemendur á 4. ári í námsbrautinni. "OK, LETS EAT ! 40 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.