Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 13
sem gerist í heiminum í dag. Nægir í því sambandi
að benda á tölur frá 1972—73:12
Stóra-Bretland ....
Danmörk (1972) ..
Hong Kong (1973)
ísland (1973) ....
ísrael (1973) ......
Portúgal (1973) ..
U. S.A. (1972) ...
21,3 per 1000 fædd
16,1 - — —
17.2 - — —
16.3 - — —
21,2 - — —
33.8 - — —
24.8 - — —
III. B. Dtmarttilur nýbura
1. Með'fœddur vanskapnaður
Við höfðum búizt við því að tíðni dauðsfalla
vegna meðfæddra vanskapnaða miðað við fædd
börn færi heldur vaxandi eða hefði aukizt og síöan
stöðvazt í einhverju rriarki. Ekki vegna aukningar í
tíðni meðfæddra vanskapaða almennt heldur vegna
bættrar greiningar og væntanlega vegna aukins
fjölda krufninga.
Niðurstaða
Fyrir tímabilið 1941—’65 stenzt þessi tilgáta, en
síðustu 2 tímabilin fellur dánartalan úr 39 (1961-
’65) í 27 (1971—’75). Vel má vera að hér komi lil
stórbætt greining og þó aðallega meðferð nýbura.
Að öðru leyti treystum við okkur ekki til að fjalla
frekar um lækkandi dánartölu.
Niðurstaða
Frá 1941-60 eykst hlutfall meðfæddra vanskapn-
aða í dánartölu 0-4 ára barna úr 3,5% (1941—45)
LINURIT II
HLUTFALL MEDF. VANSK, AF
HEILDARDANARTÖLU O-4’ARA BARNA
2,o?o
J— H— -+-
/
/ +-
'M'M 'ft-’sþ 51-ss- ’sUo ýi-ýy k-7° ’7í-7s
í tæp 18% (1956-’60). Frá 1961 hefur þetta hlut-
fall haldizt stöðugt. Aukninguna 1941—60 teljum við
mega skýra út frá mikið lækkandi dánartölu vegna
sýkingasjúkdóma. Einnig verður nokkur aukning
1941-’55 í staðlaðri tíðni meðfæddra vanskapaða,
sjá stuðlarit III.
Frá 1956-’75 helzt hlutfallið óbreytt, þrátt fyrir
minnkandi staðlaða dánartölu vegna meðfæddra
vanskapaða (sjá stuðlarit III). Þetta teljum við
stafa af minnkandi dánartölu 0—4 ára barna al-
mennt.
2. FœðingaráverJá og aðrar orsakir dauðsfalla
í 1. viku
I þessum kafla eru athuguð dauðsföll samkvæmt
B 42 og B 44 (1. jan. ’51) B 43 og B 44. (1. jan. ’71).
B 42 — Fæðingaráverki, köfnun eftir fæðingu og
lungnahrun. B 43 — Fæðingaráverki, erfið fæðing
og annað ástand af völdum súrefnisskorts fósturs.
B 44 - Aðrar orsakir burðarmálsdauða.
Síðan kemur einn hópur til viðbótar og eru það
dánarorsakir, sem falla undir aðra flokka þar sem
greining er örugg, svo sem B-10 (infectio meningo-
coccica), B-20 (góðkynja æxli), B-32 (lungnabólga
og fl., sem lagt hefur börn á burðarmálstímabilinu.
Við gerð stuðlarits IV-l og IV-2 höfum við tekið
þessar dánarorsakir í sama reit og B-44 (aðrar or-
sakir burðarmálsdauða).
Stuðlarit IV-1 sýnir burðarmálsdauða 1951-’75
og eru tekin saman 5 ára tímabil. Ekki er unnt að
gera grein fyrir burðarmálsdauða fyrir 1951, þar
LÆKNANEMINN
11